Auðveldir sigrar hjá Víkingi, Aftureldingu og Fram í bikarnum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. nóvember 2014 19:46 Úr leik Víkings og KR-b. Mynd/Gunnlaugur Júlíusson Þrír leikir fóru fram í Coca-Cola bikar karla í handbolta í dag, en óhætt er að segja að oft hafi sést meira spennandi bikarleikir. Víkingur vann öruggan sigur á B-liði KR í Víkinni, en í liði KR voru ýmsar kunnar kempur eins og Konráð Olavsson, Páll Þórólfsson og Haraldur Þorvarðarson. Heimamenn, sem leika í 1. deild, voru mun sterkari aðilinn, komust fljótlega í 10-2 og voru 16 mörkum yfir í leikhléi, 23-7. Í seinni hálfleik jókst munurinn enn frekar og Víkingar unnu að lokum 26 marka sigur, 41-15.Markaskorarar Víkings: Jón Hjálmarsson 8, Jónas Bragi Hafsteinsson 6, Jakob Sindri Þórsson 6, Jóhann Reynir Gunnlaugsson 4, Hlynur Óttarsson 3, Pálmi Rúnarsson 3, Einar Gauti Ólafsson 2, Ægir Hrafn Jónsson 2, Egill Björgvinsson 2, Óttar Filip Pétursson 2, Guðjón Ingi Sigurðsson 2, Einar Baldvin Baldvinsson 1.Markaskorarar KR-b: Haraldur Þorvarðarson 5, Páll Þórólfsson 4, Halldór Sigfússon 2, Konráð Olavsson 2, Bjarni Ólafsson 1, Einar Baldvin Árnason 1. Afturelding vann sömuleiðis öruggan sigur á ÍH, 22-38. Staðan í hálfleik var 13-23. Böðvar Páll Ásgeirsson var öflugur í liði Mosfellinga og skoraði níu mörk, en Ágúst Birgisson kom næstur með sjö. Guðni Siemsen Guðmundsson var markahæstur ÍH-inga með átta mörk.Markaskorarar ÍH: Guðni Siemsen Guðmundsson 8, Þórir Bjarni Traustason 7, Bjarki Jónsson 2, Sigurður A. Þorgeirsson 2, Bergur Elí Rúnarsson 1, Örlygur Sturla Arnarsson 1, Anton Örn Þórarinsson 1.Markaskorarar Aftureldingar: Böðvar Páll Ásgeirsson 9, Ágúst Birgisson 7, Gunnar M. Þórsson 6, Gestur Ingvarsson 4, Jóhann Jóhannsson 3, Elvar Ásgeirsson 3, Kristinn Bjarkason 2, Birkir Benediktsson 2, Örn Ingi Bjarkason 1, Jóhann Gunnar Einarsson 1. Þá vann Fram 22ja marka sigur á Fjölni 2, 13-35. Staðan í hálfleik var 8-17, Frömurum í vil. Arnar Freyr Ársælsson skoraði mest fyrir Fram eða níu mörk, en Viktor Lekve var markhæstur Fjölnismanna með þrjú mörk.Markaskorarar Fjölnis 2: Viktor Levke 3, Jón Brynjar Björnsson 2, Birgir Örn Birgisson 2, Hálfdan Daníelsson 2, Heiðar Freyr Gestsson 1, Einar Örn Hilmarsson 1, Þorvaldur Ingimundarson 1, Matthías Leifsson 1.Markaskorarar Fram: Arnar Freyr Ársælsson 9, Ólafur Jóhann Magnússon 7, Birgir Smári Guðmundsson 5, Sigurður Örn Þorsteinsson 4, Arnar Freyr Arnarsson 2, Elías Bóasson 2, Þröstur Bjarkason 2, Ari Arnaldsson 1. Einn leikur er á dagskrá í bikarkeppninni á morgun, en þá taka Selfyssingar á móti Val. Olís-deild karla Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Sport „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti Messi var óánægður hjá PSG Fótbolti Fleiri fréttir Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Sjá meira
Þrír leikir fóru fram í Coca-Cola bikar karla í handbolta í dag, en óhætt er að segja að oft hafi sést meira spennandi bikarleikir. Víkingur vann öruggan sigur á B-liði KR í Víkinni, en í liði KR voru ýmsar kunnar kempur eins og Konráð Olavsson, Páll Þórólfsson og Haraldur Þorvarðarson. Heimamenn, sem leika í 1. deild, voru mun sterkari aðilinn, komust fljótlega í 10-2 og voru 16 mörkum yfir í leikhléi, 23-7. Í seinni hálfleik jókst munurinn enn frekar og Víkingar unnu að lokum 26 marka sigur, 41-15.Markaskorarar Víkings: Jón Hjálmarsson 8, Jónas Bragi Hafsteinsson 6, Jakob Sindri Þórsson 6, Jóhann Reynir Gunnlaugsson 4, Hlynur Óttarsson 3, Pálmi Rúnarsson 3, Einar Gauti Ólafsson 2, Ægir Hrafn Jónsson 2, Egill Björgvinsson 2, Óttar Filip Pétursson 2, Guðjón Ingi Sigurðsson 2, Einar Baldvin Baldvinsson 1.Markaskorarar KR-b: Haraldur Þorvarðarson 5, Páll Þórólfsson 4, Halldór Sigfússon 2, Konráð Olavsson 2, Bjarni Ólafsson 1, Einar Baldvin Árnason 1. Afturelding vann sömuleiðis öruggan sigur á ÍH, 22-38. Staðan í hálfleik var 13-23. Böðvar Páll Ásgeirsson var öflugur í liði Mosfellinga og skoraði níu mörk, en Ágúst Birgisson kom næstur með sjö. Guðni Siemsen Guðmundsson var markahæstur ÍH-inga með átta mörk.Markaskorarar ÍH: Guðni Siemsen Guðmundsson 8, Þórir Bjarni Traustason 7, Bjarki Jónsson 2, Sigurður A. Þorgeirsson 2, Bergur Elí Rúnarsson 1, Örlygur Sturla Arnarsson 1, Anton Örn Þórarinsson 1.Markaskorarar Aftureldingar: Böðvar Páll Ásgeirsson 9, Ágúst Birgisson 7, Gunnar M. Þórsson 6, Gestur Ingvarsson 4, Jóhann Jóhannsson 3, Elvar Ásgeirsson 3, Kristinn Bjarkason 2, Birkir Benediktsson 2, Örn Ingi Bjarkason 1, Jóhann Gunnar Einarsson 1. Þá vann Fram 22ja marka sigur á Fjölni 2, 13-35. Staðan í hálfleik var 8-17, Frömurum í vil. Arnar Freyr Ársælsson skoraði mest fyrir Fram eða níu mörk, en Viktor Lekve var markhæstur Fjölnismanna með þrjú mörk.Markaskorarar Fjölnis 2: Viktor Levke 3, Jón Brynjar Björnsson 2, Birgir Örn Birgisson 2, Hálfdan Daníelsson 2, Heiðar Freyr Gestsson 1, Einar Örn Hilmarsson 1, Þorvaldur Ingimundarson 1, Matthías Leifsson 1.Markaskorarar Fram: Arnar Freyr Ársælsson 9, Ólafur Jóhann Magnússon 7, Birgir Smári Guðmundsson 5, Sigurður Örn Þorsteinsson 4, Arnar Freyr Arnarsson 2, Elías Bóasson 2, Þröstur Bjarkason 2, Ari Arnaldsson 1. Einn leikur er á dagskrá í bikarkeppninni á morgun, en þá taka Selfyssingar á móti Val.
Olís-deild karla Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Sport „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti Messi var óánægður hjá PSG Fótbolti Fleiri fréttir Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Sjá meira