Tæknifyrirtækið Motorola varð í dag formlega hluti af Lenovo, eftir margra mánaða samruna. Lenovo keypti Motorola í febrúar fyrir 2,91 milljarða dala, eða um 350 milljarða króna. Vörumerkið Motorola mun þó ekki heyra sögunni til.
Google hafði keypt fyrirtækið árið 2012 á 12,5 milljarða dala, en á þeim tíma vildi Google komast yfir einkaleyfi fyrirtækisins. Motorola tapaði gífurlegum fjármunum á meðan það var í eigu Google samkvæmt The Verge.
„Google mun áfram eiga meirihluta einkaleyfa Motorola en við munum hafa aðgang að þeim,“ segir Lenovo.
Motorola gengið inn í Lenovo
Samúel Karl Ólason skrifar

Mest lesið

Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin
Viðskipti erlent

Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina
Neytendur

Að segja upp án þess að brenna brýr
Atvinnulíf

Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni
Viðskipti innlent

Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna
Viðskipti innlent

Bretar fyrstir til að semja við Trump
Viðskipti erlent

Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð
Viðskipti innlent


Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu
Viðskipti innlent

Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka
Viðskipti innlent