Hagnaður McDonald's fellur um 30 prósent Stefán Árni Pálsson skrifar 22. október 2014 19:13 visir/ap Stærsta skyndibitakeðja í heiminum McDonald's tilkynnti í dag að hagnaður fyrirtækisins hefði fallið um 30% á síðasta ársfjórðungi. Tekjur McDonald's voru tæplega 1,1 milljarður Bandaríkjadalir á fjórðungnum og er það töluvert lægra en fyrir ári síðan. Fyrir ári síðan voru tekjurnar 1,5 milljarður Bandaríkjadalir. Don Thompson, forstjóri McDonald's, segir að fyrirtækið ætli sér að bregðast skjót við og er fyrirhugað að breyta matseðlinum í byrjun næsta árs. Fyrirtækið hyggst koma fram með nýjar áherslur í vöruúrvali og auðvelda viðskiptavininum að panta eftir sérþörfum. Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Telur að litlu hafi munað á tilboðum bankanna Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Stærsta skyndibitakeðja í heiminum McDonald's tilkynnti í dag að hagnaður fyrirtækisins hefði fallið um 30% á síðasta ársfjórðungi. Tekjur McDonald's voru tæplega 1,1 milljarður Bandaríkjadalir á fjórðungnum og er það töluvert lægra en fyrir ári síðan. Fyrir ári síðan voru tekjurnar 1,5 milljarður Bandaríkjadalir. Don Thompson, forstjóri McDonald's, segir að fyrirtækið ætli sér að bregðast skjót við og er fyrirhugað að breyta matseðlinum í byrjun næsta árs. Fyrirtækið hyggst koma fram með nýjar áherslur í vöruúrvali og auðvelda viðskiptavininum að panta eftir sérþörfum.
Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Telur að litlu hafi munað á tilboðum bankanna Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent