Vatnafimleikar á snjósleðum Finnur Thorlacius skrifar 23. október 2014 13:44 Eigendur snjósleða vita margir að hægt er að aka þeim á vatni ef nægilega hratt er farið. Vafalaust hafa þó fæstir þeirra stokkið marga metra í loft upp og lent á vatni án þess að sökkva sleðunum. Þetta tekst þó þessum ofurhugum á ókunnum stað í Bandaríkjunum. Ekki nóg með hrikaleg stökk þeirra á sleðunum þá stökkva þeir yfir aðvífandi hraðbát og úr því verður mikið sjónarspil. Það skal tekið fram að gjörningur þeirra er ekki af auðveldara taginu og líklega ógjörningur fyrir aðra en þá sem náð hafa miklum tökum á snjósleðakstri. Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent
Eigendur snjósleða vita margir að hægt er að aka þeim á vatni ef nægilega hratt er farið. Vafalaust hafa þó fæstir þeirra stokkið marga metra í loft upp og lent á vatni án þess að sökkva sleðunum. Þetta tekst þó þessum ofurhugum á ókunnum stað í Bandaríkjunum. Ekki nóg með hrikaleg stökk þeirra á sleðunum þá stökkva þeir yfir aðvífandi hraðbát og úr því verður mikið sjónarspil. Það skal tekið fram að gjörningur þeirra er ekki af auðveldara taginu og líklega ógjörningur fyrir aðra en þá sem náð hafa miklum tökum á snjósleðakstri.
Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent