Hvað er trans? Sigga Dögg kynfræðingur skrifar 24. október 2014 14:00 Upplifun transeinstaklinga er ólík og ef þú ert óviss um hvaða persónufornafn viðkomandi kýs, spyrðu þá. Mynd/Getty Það að vera trans einstaklingur er oft líkt við að hafa fæðst í röngum líkama en upplifunin getur verið töluvert flóknari en það. Rétt eins og reynsla þessara einstaklinga í myndbandinu sýnir. Sumir einstaklingar kjósa að gangast undir kynleiðréttingu á meðan aðrir gera það ekki. Í þessum fjórum heimildarþáttum er fylgst með sjö trans einstaklingum sem búa saman eitt sumar og hvernig þau geta stutt hvort annað og deilt sinni reynslu. Einn punktur. Heimildarþátturinn heitir „My transsexual summer“ en transsexual er ekki notað þegar talað er um trans einstaklinga heldur transgender en það er svo einnig notað í þættinum. Trans Ísland tilheyrir Samtökunum 78 en nánari upplýsingar um trans málefni getur þú nálgast hjá Trans Ísland félaginu. Heilsa Lífið Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið
Það að vera trans einstaklingur er oft líkt við að hafa fæðst í röngum líkama en upplifunin getur verið töluvert flóknari en það. Rétt eins og reynsla þessara einstaklinga í myndbandinu sýnir. Sumir einstaklingar kjósa að gangast undir kynleiðréttingu á meðan aðrir gera það ekki. Í þessum fjórum heimildarþáttum er fylgst með sjö trans einstaklingum sem búa saman eitt sumar og hvernig þau geta stutt hvort annað og deilt sinni reynslu. Einn punktur. Heimildarþátturinn heitir „My transsexual summer“ en transsexual er ekki notað þegar talað er um trans einstaklinga heldur transgender en það er svo einnig notað í þættinum. Trans Ísland tilheyrir Samtökunum 78 en nánari upplýsingar um trans málefni getur þú nálgast hjá Trans Ísland félaginu.
Heilsa Lífið Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið