Besti fjórðungur General Motors í 34 ár Finnur Thorlacius skrifar 24. október 2014 10:10 Höfuðstöðvar GM í Detroit. General Motors hefur greint frá afkomutölum þriðja ársfjórðungs þessa árs og kemur í ljós að hann er sá besti hjá fyrirtækinu frá 1980, eða í 34 ár. Hagnaður GM var 170 milljarðar króna á fjórðungnum og fór verulega fram úr spám. Tvöfaldaði GM hagnað sinn frá árinu áður þrátt fyrir tíðar innkallanir bíla fyrirtækisins. Góð sala bíla GM í Bandaríkjunum á mestan þátt í þessu ágæta uppgjöri. GM seldi alls 2,4 milljónir bíla á þessum 3. ársfjórðungi. Sala GM í fjórðungunum nam 4.755 milljörðum króna svo hagnaður af veltu var 3,6%. Velta GM jókst þó aðeins um tæpt 1% þó svo hagnaðurinn hafi tvöfaldast. Heildarvelta GM á árinu er komin í 19.520 milljarða og hefur vaxið um ríflega 1% á árinu. Það hefur valdið lækkun á bréfum GM á hlutabréfamarkaði, sem greinilega hefur valdið vonbrigðum þrátt fyrir aukinn hagnað. Áfram var tap á rekstri GM í Evrópu. Mest lesið „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
General Motors hefur greint frá afkomutölum þriðja ársfjórðungs þessa árs og kemur í ljós að hann er sá besti hjá fyrirtækinu frá 1980, eða í 34 ár. Hagnaður GM var 170 milljarðar króna á fjórðungnum og fór verulega fram úr spám. Tvöfaldaði GM hagnað sinn frá árinu áður þrátt fyrir tíðar innkallanir bíla fyrirtækisins. Góð sala bíla GM í Bandaríkjunum á mestan þátt í þessu ágæta uppgjöri. GM seldi alls 2,4 milljónir bíla á þessum 3. ársfjórðungi. Sala GM í fjórðungunum nam 4.755 milljörðum króna svo hagnaður af veltu var 3,6%. Velta GM jókst þó aðeins um tæpt 1% þó svo hagnaðurinn hafi tvöfaldast. Heildarvelta GM á árinu er komin í 19.520 milljarða og hefur vaxið um ríflega 1% á árinu. Það hefur valdið lækkun á bréfum GM á hlutabréfamarkaði, sem greinilega hefur valdið vonbrigðum þrátt fyrir aukinn hagnað. Áfram var tap á rekstri GM í Evrópu.
Mest lesið „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira