Nýr iPad bognar auðveldlega Samúel Karl Ólason skrifar 24. október 2014 17:27 Skjáskot Bendgate hneykslið svokallaða heldur áfram með nýjum iPad Air 2 frá Apple sem kynntur var í síðustu viku. Í Youtube myndbandi sem birt var í gær sést að mjög auðvelt er að beygja nýju spjaldtölvu Apple. Apple varð fyrir mikilli gagnrýni nýverið vegna þess hve auðveldlega nýir símar fyrirtækisins bognuðu. Þjóðverjinn Martin Macht beygir spjaldtölvuna með berum höndum en á endanum brotnar skjárinn. #bendgate Tweets Tengdar fréttir Apple setur sölumet Aldrei hafa fleiri símar selst á jafn skömmum tíma þrátt fyrir að þeir hafi ekki verið til sölu í Kína. 22. september 2014 15:26 Apple hjálpar notendum að losa sig við U2 Eftir kynningu Apple í síðustu viku urðu árvökulir notendur iTunes tónlistarspilarans varir við að nýrri plötu U2 hafði verið niðurhalað í tölvu þeirra. 15. september 2014 19:12 iPhone 6 plus sagður beygjast auðveldlega Fjölmargir hafa birt myndir á Twitter af beygðum símum og jafnframt hefur verið gert myndband þar sem sýnt er fram á hve mikið afl þurfi til að beygja símann. 24. september 2014 10:10 Lögreglan í Los Angeles: „Ekki setja iPhone 6 í örbylgjuofn“ „Það ætti ekki að setja neinn málmhlut inn í örbylgjuofna.“ 24. september 2014 12:03 Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Bendgate hneykslið svokallaða heldur áfram með nýjum iPad Air 2 frá Apple sem kynntur var í síðustu viku. Í Youtube myndbandi sem birt var í gær sést að mjög auðvelt er að beygja nýju spjaldtölvu Apple. Apple varð fyrir mikilli gagnrýni nýverið vegna þess hve auðveldlega nýir símar fyrirtækisins bognuðu. Þjóðverjinn Martin Macht beygir spjaldtölvuna með berum höndum en á endanum brotnar skjárinn. #bendgate Tweets
Tengdar fréttir Apple setur sölumet Aldrei hafa fleiri símar selst á jafn skömmum tíma þrátt fyrir að þeir hafi ekki verið til sölu í Kína. 22. september 2014 15:26 Apple hjálpar notendum að losa sig við U2 Eftir kynningu Apple í síðustu viku urðu árvökulir notendur iTunes tónlistarspilarans varir við að nýrri plötu U2 hafði verið niðurhalað í tölvu þeirra. 15. september 2014 19:12 iPhone 6 plus sagður beygjast auðveldlega Fjölmargir hafa birt myndir á Twitter af beygðum símum og jafnframt hefur verið gert myndband þar sem sýnt er fram á hve mikið afl þurfi til að beygja símann. 24. september 2014 10:10 Lögreglan í Los Angeles: „Ekki setja iPhone 6 í örbylgjuofn“ „Það ætti ekki að setja neinn málmhlut inn í örbylgjuofna.“ 24. september 2014 12:03 Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Apple setur sölumet Aldrei hafa fleiri símar selst á jafn skömmum tíma þrátt fyrir að þeir hafi ekki verið til sölu í Kína. 22. september 2014 15:26
Apple hjálpar notendum að losa sig við U2 Eftir kynningu Apple í síðustu viku urðu árvökulir notendur iTunes tónlistarspilarans varir við að nýrri plötu U2 hafði verið niðurhalað í tölvu þeirra. 15. september 2014 19:12
iPhone 6 plus sagður beygjast auðveldlega Fjölmargir hafa birt myndir á Twitter af beygðum símum og jafnframt hefur verið gert myndband þar sem sýnt er fram á hve mikið afl þurfi til að beygja símann. 24. september 2014 10:10
Lögreglan í Los Angeles: „Ekki setja iPhone 6 í örbylgjuofn“ „Það ætti ekki að setja neinn málmhlut inn í örbylgjuofna.“ 24. september 2014 12:03