iPhone 6 og 6 plus koma til Íslands í lok október Samúel Karl Ólason skrifar 13. október 2014 15:29 Vísir/AFP Apple hefur tilkynnt að nýju snjallsímar fyrirtækisins verða fáanlegir í 36 nýjum löndum í mánuðinum. Þar á meðal Íslandi. Apple hefur tilkynnt að nýju snjallsímar fyrirtækisins verða fáanlegir í 36 nýjum löndum í mánuðinum. Þar á meðal Íslandi. Í heildina verða símarnir til sölu í 69 löndum í lok mánaðarins en Apple segir að talan verði komin í rúmlega 115 í lok ársins. Þetta kemur fram á tæknivefnum Mashable. Símarnir birtast í hillum versluna í Kína, Indlandi og Mónakó þann 17. október og í Ísrael þenn 23. Þann 24. verða þeir fáanlegir í Tékklandi, Frönsku Vestur Indíum, Grænlandi, Möltu, Póllandi og Suður-Afríku. Þá koma þeir til Barein og Kúveit. Þann 31. október verða símarnir fáanlegir í Albaníu, Bosníu, Króatíu, Eistlandi, Grikklandi, Gúam, Ungverjalandi, Kósóvó, Lettlandi, Litháen, Makedóníu, Mexíkó, Móldóvu, Svartfjallalandi, Serbíu, Suður-Kóreu, Rúmeníu, Slóvakíu, Slóveníu, Úkraínu, Tælandi og Íslandi. Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Apple hefur tilkynnt að nýju snjallsímar fyrirtækisins verða fáanlegir í 36 nýjum löndum í mánuðinum. Þar á meðal Íslandi. Apple hefur tilkynnt að nýju snjallsímar fyrirtækisins verða fáanlegir í 36 nýjum löndum í mánuðinum. Þar á meðal Íslandi. Í heildina verða símarnir til sölu í 69 löndum í lok mánaðarins en Apple segir að talan verði komin í rúmlega 115 í lok ársins. Þetta kemur fram á tæknivefnum Mashable. Símarnir birtast í hillum versluna í Kína, Indlandi og Mónakó þann 17. október og í Ísrael þenn 23. Þann 24. verða þeir fáanlegir í Tékklandi, Frönsku Vestur Indíum, Grænlandi, Möltu, Póllandi og Suður-Afríku. Þá koma þeir til Barein og Kúveit. Þann 31. október verða símarnir fáanlegir í Albaníu, Bosníu, Króatíu, Eistlandi, Grikklandi, Gúam, Ungverjalandi, Kósóvó, Lettlandi, Litháen, Makedóníu, Mexíkó, Móldóvu, Svartfjallalandi, Serbíu, Suður-Kóreu, Rúmeníu, Slóvakíu, Slóveníu, Úkraínu, Tælandi og Íslandi.
Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira