De Boer: Hiddink er búinn á því Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. október 2014 08:59 Hiddink á æfingu með hollenska landsliðinu. Vísir/Vilhelm Ronald de Boer, fyrrverandi leikmaður Ajax, Barcelona og hollenska landsliðsins, er lítt hrifinn af Guus Hiddink, landsliðsþjálfara Hollands. De Boer, sem var í liði Hollands sem komst í undanúrslit á HM 1998 og EM 2000, segir að Ronald Koeman hefði frekar átt að taka við landsliðinu þegar Louis van Gaal steig frá borði eftir HM í Brasilíu í sumar. „Mér sýnist sem Guus Hiddink hafi enga leikáætlun,“ sagði de Boer á Sky Sports í gærkvöldi. „Hann sýnir leikmönnunum ekki hvernig á að gera hlutina. Ég myndi t.d. vilja sjá miðjumennina styðja betur við (Robin) van Persie. Ég kem ekki auga á neitt slíkt. „Það eru margir leikir eftir til að snúa gengi liðsins við. En pressan á Hiddink er gríðarleg og sérstaklega þar sem ráðning hans var gagnrýnd í upphafi,“ sagði de Boer sem vildi frekar sjá Koeman, sem stýrir enska úrvalsdeildarliðinu Southampton í dag, taka við hollenska liðinu. „Koeman var meira en tilbúinn að taka við starfinu og var mjög opinn með það. Með fullri virðingu fyrir Hiddink, þá er hann 67 ára. Hann er búinn á því að mínu mati. „Hann hefur náð frábærum árangri í gegnum tíðina, en hugmyndir hans eru orðnar gamaldags. Koeman sýndi það hjá Feyenoord að hann getur búið til og mótað lið og hann veit hvernig þessir ungu leikmenn hugsa.“ Hiddink, sem stýrði landsliðinu áður á árunum 1994-1998, gerði samning í sumar um að stýra landsliðinu fram yfir EM 2016. Eftir það á Danny Blind, annar aðstoðarþjálfara Hollands, að taka við liðinu. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Wolves - Man. Utd | Úlfarnir vaknaðir? Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Sjá meira
Ronald de Boer, fyrrverandi leikmaður Ajax, Barcelona og hollenska landsliðsins, er lítt hrifinn af Guus Hiddink, landsliðsþjálfara Hollands. De Boer, sem var í liði Hollands sem komst í undanúrslit á HM 1998 og EM 2000, segir að Ronald Koeman hefði frekar átt að taka við landsliðinu þegar Louis van Gaal steig frá borði eftir HM í Brasilíu í sumar. „Mér sýnist sem Guus Hiddink hafi enga leikáætlun,“ sagði de Boer á Sky Sports í gærkvöldi. „Hann sýnir leikmönnunum ekki hvernig á að gera hlutina. Ég myndi t.d. vilja sjá miðjumennina styðja betur við (Robin) van Persie. Ég kem ekki auga á neitt slíkt. „Það eru margir leikir eftir til að snúa gengi liðsins við. En pressan á Hiddink er gríðarleg og sérstaklega þar sem ráðning hans var gagnrýnd í upphafi,“ sagði de Boer sem vildi frekar sjá Koeman, sem stýrir enska úrvalsdeildarliðinu Southampton í dag, taka við hollenska liðinu. „Koeman var meira en tilbúinn að taka við starfinu og var mjög opinn með það. Með fullri virðingu fyrir Hiddink, þá er hann 67 ára. Hann er búinn á því að mínu mati. „Hann hefur náð frábærum árangri í gegnum tíðina, en hugmyndir hans eru orðnar gamaldags. Koeman sýndi það hjá Feyenoord að hann getur búið til og mótað lið og hann veit hvernig þessir ungu leikmenn hugsa.“ Hiddink, sem stýrði landsliðinu áður á árunum 1994-1998, gerði samning í sumar um að stýra landsliðinu fram yfir EM 2016. Eftir það á Danny Blind, annar aðstoðarþjálfara Hollands, að taka við liðinu.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Wolves - Man. Utd | Úlfarnir vaknaðir? Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Sjá meira