Gylfi blómstrar sem tía | Pistill Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 14. október 2014 14:00 Vísir/Getty Gylfi Þór Sigurðsson nýtir sín nú sem aldrei fyrr, bæði með félagsliði sínu og landsliði. Það sést á leik hans og er undirstrikað með tölfræði sem pistlahöfundurinn Adam Bate dregur fram á vef Sky Sports í dag. Gylfi sneri aftur til Swansea í sumar eftir tvö ár hjá Tottenham, þar sem hann fékk lítið að spila í sinni stöðu. Garry Monk, stjóri Swansea, lætur hann spila sem fremsta miðjumann - svokallaða tíu - og þar hafur hann blómstrað. „Gylfi hefur gefið sex stoðsendingar hingað til á tímabilinu. Aðeins Cesc Fabregas er með fleiri af öllum þeim leikmönnum sem spila í bestu fimm deildum Evrópu.“ „Einn annar er með jafn margar stoðsendingar og Gylfi og hann heitir Lionel Messi,“ skrifar Bate í pistli sínum sem má lesa í heildi sinni hér. EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi Þór skoraði 23. markið sem Cillessen fær á sig úr víti Hollenski landsliðsmarkvörðurinn ekki öflugur að verja vítaspyrnur. 13. október 2014 19:12 Gylfi skellti í sig töflum eftir leikinn "Það er aldrei slæmt að taka þrjú eða sex stig á móti honum,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson, öðru nafni martröð Robin van Persie. 13. október 2014 21:45 Sonur Gunnleifs fékk treyjuna hans Gylfa Gunnleifur Orri er "hamingjusamasta barn í heimi,“ að sögn mömmunnar. 14. október 2014 11:30 Messan: Gylfi tók bara yfir leikinn á móti Newcastle | Myndband Guðmundur Benediktsson og sérfræðingar hans í Messunni, Bjarni Guðjónsson og Ríkharður Daðason, fóru yfir frammistöðu íslenska landsliðsmannsins Gylfa Þórs Sigurðssonar í leik Swansea og Newcastle í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 7. október 2014 16:30 Gylfi markahæstur í undankeppninni Gylfi Þór Sigurðsson hefur skorað fjögur mörk í þremur fyrstu leikjum Íslands í undankeppni EM 2016 og er nú markahæsti leikmaður undankeppninnar ásamt tveimur öðrum leikmönnum. 13. október 2014 21:30 Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Fleiri fréttir Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson nýtir sín nú sem aldrei fyrr, bæði með félagsliði sínu og landsliði. Það sést á leik hans og er undirstrikað með tölfræði sem pistlahöfundurinn Adam Bate dregur fram á vef Sky Sports í dag. Gylfi sneri aftur til Swansea í sumar eftir tvö ár hjá Tottenham, þar sem hann fékk lítið að spila í sinni stöðu. Garry Monk, stjóri Swansea, lætur hann spila sem fremsta miðjumann - svokallaða tíu - og þar hafur hann blómstrað. „Gylfi hefur gefið sex stoðsendingar hingað til á tímabilinu. Aðeins Cesc Fabregas er með fleiri af öllum þeim leikmönnum sem spila í bestu fimm deildum Evrópu.“ „Einn annar er með jafn margar stoðsendingar og Gylfi og hann heitir Lionel Messi,“ skrifar Bate í pistli sínum sem má lesa í heildi sinni hér.
EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi Þór skoraði 23. markið sem Cillessen fær á sig úr víti Hollenski landsliðsmarkvörðurinn ekki öflugur að verja vítaspyrnur. 13. október 2014 19:12 Gylfi skellti í sig töflum eftir leikinn "Það er aldrei slæmt að taka þrjú eða sex stig á móti honum,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson, öðru nafni martröð Robin van Persie. 13. október 2014 21:45 Sonur Gunnleifs fékk treyjuna hans Gylfa Gunnleifur Orri er "hamingjusamasta barn í heimi,“ að sögn mömmunnar. 14. október 2014 11:30 Messan: Gylfi tók bara yfir leikinn á móti Newcastle | Myndband Guðmundur Benediktsson og sérfræðingar hans í Messunni, Bjarni Guðjónsson og Ríkharður Daðason, fóru yfir frammistöðu íslenska landsliðsmannsins Gylfa Þórs Sigurðssonar í leik Swansea og Newcastle í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 7. október 2014 16:30 Gylfi markahæstur í undankeppninni Gylfi Þór Sigurðsson hefur skorað fjögur mörk í þremur fyrstu leikjum Íslands í undankeppni EM 2016 og er nú markahæsti leikmaður undankeppninnar ásamt tveimur öðrum leikmönnum. 13. október 2014 21:30 Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Fleiri fréttir Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Sjá meira
Gylfi Þór skoraði 23. markið sem Cillessen fær á sig úr víti Hollenski landsliðsmarkvörðurinn ekki öflugur að verja vítaspyrnur. 13. október 2014 19:12
Gylfi skellti í sig töflum eftir leikinn "Það er aldrei slæmt að taka þrjú eða sex stig á móti honum,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson, öðru nafni martröð Robin van Persie. 13. október 2014 21:45
Sonur Gunnleifs fékk treyjuna hans Gylfa Gunnleifur Orri er "hamingjusamasta barn í heimi,“ að sögn mömmunnar. 14. október 2014 11:30
Messan: Gylfi tók bara yfir leikinn á móti Newcastle | Myndband Guðmundur Benediktsson og sérfræðingar hans í Messunni, Bjarni Guðjónsson og Ríkharður Daðason, fóru yfir frammistöðu íslenska landsliðsmannsins Gylfa Þórs Sigurðssonar í leik Swansea og Newcastle í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 7. október 2014 16:30
Gylfi markahæstur í undankeppninni Gylfi Þór Sigurðsson hefur skorað fjögur mörk í þremur fyrstu leikjum Íslands í undankeppni EM 2016 og er nú markahæsti leikmaður undankeppninnar ásamt tveimur öðrum leikmönnum. 13. október 2014 21:30