Owen: Ekkert til sem heitir að brenna út í boltanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. október 2014 22:00 Michael Owen. Vísir/Getty Michael Owen hefur blandað sér aðeins inn í umræðuna um fræga þreytu Liverpool-mannsins Raheem Sterling. Enskir fjölmiðlar hafa verið mjög uppteknir af málinu síðan að Sterling byrjað á bekknum hjá enska landsliðinu fyrr í þessari viku eftir að hafa kvartað undan þreytu. Michael Owen lék á sínum tíma með liðum eins og Liverpool, Real Madrid, Newcastle og Manchester United en líkt og Raheem Sterling var hann kominn í mjög stórt og mikilvægt hlutverk í félags- og landsliði þegar hann var mjög ungur. Owen er 34 ára í dag en hann var mjög óheppinn með meiðsli og glímdi lengst af við ítrekaðar tognanir aftan í læri sem þvinguðu hann á endanum til að skella skónum sínum snemma upp á hillu. „Getur þú nefnt einn leikmann sem hefur orðið fyrir því að brenna út í boltanum? Ég veit ekki um neinn og það er ekkert til sem heitir að brenna út í boltanum," sagði Michael Owen við BBC. „Ég sagði aldrei stjóranum að ég væri þreyttur því mér fannst ég aldrei þurfa á hvíld að halda," sagði Owen sem spilaði algjört lykilhlutverk hjá Liverpool og enska landsliðinu á sínum tíma. „Fólk mun benda á mig sem dæmi um mann sem fékk ekki næga hvíld en mitt innlegg í þá umræðu er að ég vil skrifa mínar vöðvatognanir á slæmar erfðir," sagði Owen. EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn Tengdar fréttir Giggs finnur til með Raheem Sterling Ryan Giggs segist auðveldlega geta sett sig í spor Liverpool-mannsins Raheem Sterling sem hefur kvartað yfir þreytu vegna mikils álags. Sterling byrjaði á bekknum hjá enska landsliðinu á móti Eistlandi í vikunni. 15. október 2014 18:15 Hodgson: Liverpool þarf ekki að hafa áhyggjur Roy Hodgson, þjálfari enska landsliðsins, segir að Liverpool þurfi ekkert að óttast um að Raheem Sterling muni meiðast í komandi leikjum með enska landsliðinu. 11. október 2014 12:45 Langþráður sigur hjá Liverpool Liverpool lagði WBA 2-1 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á heimavelli í dag. Liverpool var 1-0 yfir í hálfleik. 4. október 2014 00:01 Lineker vill sjá ungu stjörnurnar á EM 2015 Gary Lineker, stjórnandi Match of the Day á BBC og fyrrverandi landsliðsframherji Englands, vill sjá England tefla fram eins sterku liði og mögulegt er á EM U-21 árs landsliða sem fer fram í Tékklandi á næsta ári. 17. október 2014 08:06 Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Sjá meira
Michael Owen hefur blandað sér aðeins inn í umræðuna um fræga þreytu Liverpool-mannsins Raheem Sterling. Enskir fjölmiðlar hafa verið mjög uppteknir af málinu síðan að Sterling byrjað á bekknum hjá enska landsliðinu fyrr í þessari viku eftir að hafa kvartað undan þreytu. Michael Owen lék á sínum tíma með liðum eins og Liverpool, Real Madrid, Newcastle og Manchester United en líkt og Raheem Sterling var hann kominn í mjög stórt og mikilvægt hlutverk í félags- og landsliði þegar hann var mjög ungur. Owen er 34 ára í dag en hann var mjög óheppinn með meiðsli og glímdi lengst af við ítrekaðar tognanir aftan í læri sem þvinguðu hann á endanum til að skella skónum sínum snemma upp á hillu. „Getur þú nefnt einn leikmann sem hefur orðið fyrir því að brenna út í boltanum? Ég veit ekki um neinn og það er ekkert til sem heitir að brenna út í boltanum," sagði Michael Owen við BBC. „Ég sagði aldrei stjóranum að ég væri þreyttur því mér fannst ég aldrei þurfa á hvíld að halda," sagði Owen sem spilaði algjört lykilhlutverk hjá Liverpool og enska landsliðinu á sínum tíma. „Fólk mun benda á mig sem dæmi um mann sem fékk ekki næga hvíld en mitt innlegg í þá umræðu er að ég vil skrifa mínar vöðvatognanir á slæmar erfðir," sagði Owen.
EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn Tengdar fréttir Giggs finnur til með Raheem Sterling Ryan Giggs segist auðveldlega geta sett sig í spor Liverpool-mannsins Raheem Sterling sem hefur kvartað yfir þreytu vegna mikils álags. Sterling byrjaði á bekknum hjá enska landsliðinu á móti Eistlandi í vikunni. 15. október 2014 18:15 Hodgson: Liverpool þarf ekki að hafa áhyggjur Roy Hodgson, þjálfari enska landsliðsins, segir að Liverpool þurfi ekkert að óttast um að Raheem Sterling muni meiðast í komandi leikjum með enska landsliðinu. 11. október 2014 12:45 Langþráður sigur hjá Liverpool Liverpool lagði WBA 2-1 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á heimavelli í dag. Liverpool var 1-0 yfir í hálfleik. 4. október 2014 00:01 Lineker vill sjá ungu stjörnurnar á EM 2015 Gary Lineker, stjórnandi Match of the Day á BBC og fyrrverandi landsliðsframherji Englands, vill sjá England tefla fram eins sterku liði og mögulegt er á EM U-21 árs landsliða sem fer fram í Tékklandi á næsta ári. 17. október 2014 08:06 Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Sjá meira
Giggs finnur til með Raheem Sterling Ryan Giggs segist auðveldlega geta sett sig í spor Liverpool-mannsins Raheem Sterling sem hefur kvartað yfir þreytu vegna mikils álags. Sterling byrjaði á bekknum hjá enska landsliðinu á móti Eistlandi í vikunni. 15. október 2014 18:15
Hodgson: Liverpool þarf ekki að hafa áhyggjur Roy Hodgson, þjálfari enska landsliðsins, segir að Liverpool þurfi ekkert að óttast um að Raheem Sterling muni meiðast í komandi leikjum með enska landsliðinu. 11. október 2014 12:45
Langþráður sigur hjá Liverpool Liverpool lagði WBA 2-1 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á heimavelli í dag. Liverpool var 1-0 yfir í hálfleik. 4. október 2014 00:01
Lineker vill sjá ungu stjörnurnar á EM 2015 Gary Lineker, stjórnandi Match of the Day á BBC og fyrrverandi landsliðsframherji Englands, vill sjá England tefla fram eins sterku liði og mögulegt er á EM U-21 árs landsliða sem fer fram í Tékklandi á næsta ári. 17. október 2014 08:06