IKEA sleppir skrúfum og pinnum í nýrri vörulínu Aðalsteinn Kjartansson skrifar 3. október 2014 11:30 Hér sjást starfsmenn IKEA í Svíþjóð skoða tappana. Bráðum verður óþarft að eyða löngum kvöldstundum við að skrúfa saman IKEA skápa, líklega mörgum til gleði. Fyrirtækið hefur tilkynnt um framleiðslu á nýrri vörulínu, Regissör, þar sem engar skrúfur og pinnar eru í pakkningunum. Í stað eru sérstakir tappar sem, samkvæmt myndbandi frá fyrirtækinu, fljótlegt er að smella í þar til gerð göt sem heldur svo húsgögnunum saman. Í þessari nýju vörulínu er stofuborð, bókaskápur og kommóða. Þessi samsetningarnýjung verður þó aðeins í nýju vörulínunni. Hægt er að sjá myndband þar sem starfsmenn spreyta sig á samsetningu bókaskáps úr línunni, auk þess sem þeir lofsama nýjungina, hér fyrir neðan. Mest lesið „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bráðum verður óþarft að eyða löngum kvöldstundum við að skrúfa saman IKEA skápa, líklega mörgum til gleði. Fyrirtækið hefur tilkynnt um framleiðslu á nýrri vörulínu, Regissör, þar sem engar skrúfur og pinnar eru í pakkningunum. Í stað eru sérstakir tappar sem, samkvæmt myndbandi frá fyrirtækinu, fljótlegt er að smella í þar til gerð göt sem heldur svo húsgögnunum saman. Í þessari nýju vörulínu er stofuborð, bókaskápur og kommóða. Þessi samsetningarnýjung verður þó aðeins í nýju vörulínunni. Hægt er að sjá myndband þar sem starfsmenn spreyta sig á samsetningu bókaskáps úr línunni, auk þess sem þeir lofsama nýjungina, hér fyrir neðan.
Mest lesið „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent