Framleiðsla í þýskum iðnaði dróst saman um 4% í ágústmánuði sem er mesti samdráttur síðan árið 2009. BBC greinir frá.
Ástæða samdráttarins er rakin til minnkandi eftirspurnar eftir vörum bæði á evrusvæðinu og í Kína auk viðskiptaþvingana sem ESB hafi beitt gegn Rússlandi.
Þýskt efnahagslíf hefur verið með því stöðugasta í Evrópu frá því að fjármálakreppan skall á en traust markaðsaðila á þýska hagkerfinu hefur minnkað jafnt og þétt á síðustu 5 mánuðum.
Veikleikamerki í efnahagslífi Þýskalands eru ekki til þess fallin að auka bjartsýni á evrusvæðinu sem hefur glímt við lágan hagvöxt um skeið. Skemmst er minnast aðgerða sem Seðlabanki Evrópu til í september til að auka hagvöxt í álfunni.
Mesti samdráttur í þýskum iðnaði frá 2009
Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar

Mest lesið

Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin
Viðskipti erlent


Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er
Viðskipti erlent

Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað
Viðskipti erlent

Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina
Neytendur

„Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“
Viðskipti innlent

Bretar fyrstir til að semja við Trump
Viðskipti erlent

Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi
Viðskipti innlent


Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni
Viðskipti innlent