Jón Daði: Sagði eina setningu vitlaust Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Riga skrifar 8. október 2014 16:19 Jón Daði á æfingu landsliðsins á Skonto-leikvanginum í dag. Vísir/Valli Jón Daði Böðvarðsson, leikmaður Viking í Noregi og íslenska landsliðsins, komst í fréttirnar í Noregi á dögunum fyrir að gagnrýna þjálfara liðsins opinberlega. „Þetta er ekki nógu gott. Það er ekkert plan í gangi. Ef þetta heldur svona áfram verðum við líka í vandræðum á næsta ári,“ var haft eftir Jóni Daða í viðtali við Rogalands Avis. „Ég gerði smá mistök,“ sagði hann í samtali við Vísi á æfingu landsliðsins í Riga í Lettlandi í dag. „Mér varð á að segja eina setningu vitlaust í einhverju viðtali og þá varð allt brjálað.“ „En það er búið og engir eftirmálar að því,“ segir Jón Daði en hann undirbýr sig nú fyrir leikinn gegn Lettlandi á föstudag. „Maður var eðlilega nokkuð hátt uppi eftir síðasta leik enda að spila sinn fyrsta alvöru landsleik,“ sagði Jón Daði sem skoraði eitt marka Íslands í 3-0 sigri á Tyrklandi. „En núna er ég búinn að koma mér aftur niður á jörðina,“ bætir hann við en hann veit ekki hvort hann haldi byrjunarliðssætinu á föstudag. „Ég veit það ekki í fullri hreinskilni enda er þetta afar sterkur hópur. Það er ekkert lengur sem kemur manni á óvart og ég er spenntur fyrir þessu eins og allir aðrir.“ EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Jón Daði: Það veit enginn hvað hann á að gera á vellinum Landsliðsframherjinn sendir þjálfurum Viking væna sneið vegna dapurs gengis liðsins að undanförnu. 1. október 2014 12:30 Jón Daði verður með A-landsliðinu á móti Lettlandi og Hollandi Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson ætla að nota Selfyssinginn unga í leikjunum á móti Lettlandi og Tyrklandi. 2. október 2014 14:30 Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Golf Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Golf Fleiri fréttir Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjá meira
Jón Daði Böðvarðsson, leikmaður Viking í Noregi og íslenska landsliðsins, komst í fréttirnar í Noregi á dögunum fyrir að gagnrýna þjálfara liðsins opinberlega. „Þetta er ekki nógu gott. Það er ekkert plan í gangi. Ef þetta heldur svona áfram verðum við líka í vandræðum á næsta ári,“ var haft eftir Jóni Daða í viðtali við Rogalands Avis. „Ég gerði smá mistök,“ sagði hann í samtali við Vísi á æfingu landsliðsins í Riga í Lettlandi í dag. „Mér varð á að segja eina setningu vitlaust í einhverju viðtali og þá varð allt brjálað.“ „En það er búið og engir eftirmálar að því,“ segir Jón Daði en hann undirbýr sig nú fyrir leikinn gegn Lettlandi á föstudag. „Maður var eðlilega nokkuð hátt uppi eftir síðasta leik enda að spila sinn fyrsta alvöru landsleik,“ sagði Jón Daði sem skoraði eitt marka Íslands í 3-0 sigri á Tyrklandi. „En núna er ég búinn að koma mér aftur niður á jörðina,“ bætir hann við en hann veit ekki hvort hann haldi byrjunarliðssætinu á föstudag. „Ég veit það ekki í fullri hreinskilni enda er þetta afar sterkur hópur. Það er ekkert lengur sem kemur manni á óvart og ég er spenntur fyrir þessu eins og allir aðrir.“
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Jón Daði: Það veit enginn hvað hann á að gera á vellinum Landsliðsframherjinn sendir þjálfurum Viking væna sneið vegna dapurs gengis liðsins að undanförnu. 1. október 2014 12:30 Jón Daði verður með A-landsliðinu á móti Lettlandi og Hollandi Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson ætla að nota Selfyssinginn unga í leikjunum á móti Lettlandi og Tyrklandi. 2. október 2014 14:30 Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Golf Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Golf Fleiri fréttir Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjá meira
Jón Daði: Það veit enginn hvað hann á að gera á vellinum Landsliðsframherjinn sendir þjálfurum Viking væna sneið vegna dapurs gengis liðsins að undanförnu. 1. október 2014 12:30
Jón Daði verður með A-landsliðinu á móti Lettlandi og Hollandi Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson ætla að nota Selfyssinginn unga í leikjunum á móti Lettlandi og Tyrklandi. 2. október 2014 14:30
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti