Heimir: Pahars fljótur að setja handbragð sitt á liðið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. október 2014 18:37 Heimir á æfingunni í Riga í dag. Vísir/Valli Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfara Íslands, segir að þjálfarateymið hafi eytt talsverðum tíma í að kortleggja lettneska liðið. „Þetta er allt fremur jákvætt,“ sagði hann fyrir æfingu íslenska liðsins á Skonto-leikvanginum í dag. „Allir eru frískir og sá eini sem ekki verður með er Jóhann Berg [Guðmundsson].“ Lettland er fyrirfram talið lakari aðilinn í leiknum á föstudag en njóta þess að spila á heimavelli. Heimir bendir einnig á að liðið hafi ekki fengið á sig mark í síðustu fjórum leikjum þess. „Þeir hafa verið þéttir fyrir og spilað grimman varnarleik. Við verðum að hrósa [Marian] Pahars [landsliðsþjálfara] fyrir hversu fljótlega honum hefur tekist að setja handbragð sitt á liðið.“ „Pahars er með skýra hugmynd um hvernig liðið á að spila og það hefur gengið vel eftir hingað til.“ Leikurinn gegn Lettlandi hefst klukkan 18.45 á föstudagskvöld og verður í beinni textalýsingu á Vísi. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Landsliðið æfir tvisvar í dag Engin meiðsli eru í leikmannahópi Íslands í Lettlandi þar sem öll aðstaða er til fyrirmyndar. 8. október 2014 11:11 Jón Daði: Sagði eina setningu vitlaust Ummæli hans mistúlkuð í norskum fjölmiðlum. 8. október 2014 16:19 Landsliðshópur Letta lemstraður Margir frá vegna meiðsla og lykilmenn fá lítið að spila með sínum liðum. 8. október 2014 13:45 Strákarnir æfa í Ríga | Myndir Mæta heimamönnum í mikilvægum leik 8. október 2014 17:38 „Ég vonast eftir kraftaverki gegn Íslandi“ Lettneskur blaðamaður segir litla stemningu fyrir knattspyrnulandsliði landsins. 8. október 2014 11:43 Kolbeinn æfði ekki með landsliðinu í dag Framherjinn smávægilega meiddur en getur verið með á föstudaginn. 8. október 2014 15:26 Jóhann Berg ekki með gegn Lettum og Hollendingum Kantmaðurinn öflugi glímir við meiðsli í ökkla og getur ekki hjálpað landsliðinu í næstu verkefnum. 8. október 2014 14:31 Rúrik kom Gylfa til að hlæja | Myndband Landsliðsstjarnan trufluð í viðtali við Vísi fyrir landsliðsæfingu í Riga í dag. 8. október 2014 16:34 Mest lesið Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Sport Frá Midtjylland til Newcastle Fótbolti Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Sport Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Elanga að ganga til liðs við Newcastle Fótbolti Szczesny ekki hættur enn Fótbolti Vörn Grindavíkur áfram hriplek Fótbolti Fleiri fréttir Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Sjá meira
Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfara Íslands, segir að þjálfarateymið hafi eytt talsverðum tíma í að kortleggja lettneska liðið. „Þetta er allt fremur jákvætt,“ sagði hann fyrir æfingu íslenska liðsins á Skonto-leikvanginum í dag. „Allir eru frískir og sá eini sem ekki verður með er Jóhann Berg [Guðmundsson].“ Lettland er fyrirfram talið lakari aðilinn í leiknum á föstudag en njóta þess að spila á heimavelli. Heimir bendir einnig á að liðið hafi ekki fengið á sig mark í síðustu fjórum leikjum þess. „Þeir hafa verið þéttir fyrir og spilað grimman varnarleik. Við verðum að hrósa [Marian] Pahars [landsliðsþjálfara] fyrir hversu fljótlega honum hefur tekist að setja handbragð sitt á liðið.“ „Pahars er með skýra hugmynd um hvernig liðið á að spila og það hefur gengið vel eftir hingað til.“ Leikurinn gegn Lettlandi hefst klukkan 18.45 á föstudagskvöld og verður í beinni textalýsingu á Vísi.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Landsliðið æfir tvisvar í dag Engin meiðsli eru í leikmannahópi Íslands í Lettlandi þar sem öll aðstaða er til fyrirmyndar. 8. október 2014 11:11 Jón Daði: Sagði eina setningu vitlaust Ummæli hans mistúlkuð í norskum fjölmiðlum. 8. október 2014 16:19 Landsliðshópur Letta lemstraður Margir frá vegna meiðsla og lykilmenn fá lítið að spila með sínum liðum. 8. október 2014 13:45 Strákarnir æfa í Ríga | Myndir Mæta heimamönnum í mikilvægum leik 8. október 2014 17:38 „Ég vonast eftir kraftaverki gegn Íslandi“ Lettneskur blaðamaður segir litla stemningu fyrir knattspyrnulandsliði landsins. 8. október 2014 11:43 Kolbeinn æfði ekki með landsliðinu í dag Framherjinn smávægilega meiddur en getur verið með á föstudaginn. 8. október 2014 15:26 Jóhann Berg ekki með gegn Lettum og Hollendingum Kantmaðurinn öflugi glímir við meiðsli í ökkla og getur ekki hjálpað landsliðinu í næstu verkefnum. 8. október 2014 14:31 Rúrik kom Gylfa til að hlæja | Myndband Landsliðsstjarnan trufluð í viðtali við Vísi fyrir landsliðsæfingu í Riga í dag. 8. október 2014 16:34 Mest lesið Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Sport Frá Midtjylland til Newcastle Fótbolti Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Sport Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Elanga að ganga til liðs við Newcastle Fótbolti Szczesny ekki hættur enn Fótbolti Vörn Grindavíkur áfram hriplek Fótbolti Fleiri fréttir Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Sjá meira
Landsliðið æfir tvisvar í dag Engin meiðsli eru í leikmannahópi Íslands í Lettlandi þar sem öll aðstaða er til fyrirmyndar. 8. október 2014 11:11
Jón Daði: Sagði eina setningu vitlaust Ummæli hans mistúlkuð í norskum fjölmiðlum. 8. október 2014 16:19
Landsliðshópur Letta lemstraður Margir frá vegna meiðsla og lykilmenn fá lítið að spila með sínum liðum. 8. október 2014 13:45
„Ég vonast eftir kraftaverki gegn Íslandi“ Lettneskur blaðamaður segir litla stemningu fyrir knattspyrnulandsliði landsins. 8. október 2014 11:43
Kolbeinn æfði ekki með landsliðinu í dag Framherjinn smávægilega meiddur en getur verið með á föstudaginn. 8. október 2014 15:26
Jóhann Berg ekki með gegn Lettum og Hollendingum Kantmaðurinn öflugi glímir við meiðsli í ökkla og getur ekki hjálpað landsliðinu í næstu verkefnum. 8. október 2014 14:31
Rúrik kom Gylfa til að hlæja | Myndband Landsliðsstjarnan trufluð í viðtali við Vísi fyrir landsliðsæfingu í Riga í dag. 8. október 2014 16:34