Naismith: Þurfum að vera þolinmóðir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. október 2014 23:30 Naismith hefur leikið vel með Everton í byrjun leiktíðar. Vísir/Getty Steven Naismith, leikmaður Everton og skoska landsliðsins, segir að Skotar muni sækja til sigurs gegn Georgíu í undankeppni EM 2016 á laugardaginn. Leikurinn fer fram á Ibrox, heimavelli Rangers, og Naismith vonast eftir góðum stuðningi áhorfenda. „Við viljum stjórna hraðanum í leiknum á heimavelli með fólkið í stúkunni að styðja við bakið á okkur. Við þurfum að halda áfram á sömu braut og við höfum verið á. „Við höfum 90 mínútur til að brjóta þá á bak aftur og við megum ekki vera óþolinmóðir,“ sagði Naismith, en Skotar töpuðu fyrsta leik sínum í undankeppni EM gegn heimsmeisturum Þjóðverja. „Við þurfum að halda boltanum og nýta færin sem við fáum. Við erum með leikmenn sem geta leikið á mótherja og við þurfum á því að halda á laugardaginn,“ sagði Naismith ennfremur, en hann hefur byrjað tímabilið vel í ensku úrvalsdeildinni. Framherjinn hefur spilað alla sjö leiki Everton og skorað fjögur mörk. Pólland, Írland og Gíbraltar eru einnig í D-riðli undankeppninnar, en Skotar sækja Pólverja heim á þriðjudaginn, eftir leikinn gegn Georgíu. Pólland er með fullt hús stiga í riðlinum eftir 7-0 sigur á Gíbraltar, þar sem Robert Lewandowski, leikmaður Bayern München, skoraði fernu.Leikur Skotlands og Georgíu hefst klukkan 16:00 á laugardaginn og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Leikur Skotlands og Póllands hefst klukkan 18:45 á þriðjudaginn og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Steven Naismith, leikmaður Everton og skoska landsliðsins, segir að Skotar muni sækja til sigurs gegn Georgíu í undankeppni EM 2016 á laugardaginn. Leikurinn fer fram á Ibrox, heimavelli Rangers, og Naismith vonast eftir góðum stuðningi áhorfenda. „Við viljum stjórna hraðanum í leiknum á heimavelli með fólkið í stúkunni að styðja við bakið á okkur. Við þurfum að halda áfram á sömu braut og við höfum verið á. „Við höfum 90 mínútur til að brjóta þá á bak aftur og við megum ekki vera óþolinmóðir,“ sagði Naismith, en Skotar töpuðu fyrsta leik sínum í undankeppni EM gegn heimsmeisturum Þjóðverja. „Við þurfum að halda boltanum og nýta færin sem við fáum. Við erum með leikmenn sem geta leikið á mótherja og við þurfum á því að halda á laugardaginn,“ sagði Naismith ennfremur, en hann hefur byrjað tímabilið vel í ensku úrvalsdeildinni. Framherjinn hefur spilað alla sjö leiki Everton og skorað fjögur mörk. Pólland, Írland og Gíbraltar eru einnig í D-riðli undankeppninnar, en Skotar sækja Pólverja heim á þriðjudaginn, eftir leikinn gegn Georgíu. Pólland er með fullt hús stiga í riðlinum eftir 7-0 sigur á Gíbraltar, þar sem Robert Lewandowski, leikmaður Bayern München, skoraði fernu.Leikur Skotlands og Georgíu hefst klukkan 16:00 á laugardaginn og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Leikur Skotlands og Póllands hefst klukkan 18:45 á þriðjudaginn og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira