Meðferð við ástarsorg? sigga dögg kynfræðingur skrifar 24. september 2014 14:00 „Breaking up is hard to do“ söng Neil Sedaka og það eru orð að sönnu Mynd/Getty Við sambandsslit getur fólk misst sjónar á raunveruleikanum og hagað sér á þráhyggjuhátt gagnvart fyrrverandi makanum. Ef það á við þig þá gæti þitt næsta skref verið að skrá þig á vefinn, Exoholics, svo þú getir deilt þessu ferli með fleirum sem eru í sömu sporum. Vefurinn er nokkurs konar stuðningsnet af einstaklingum í ástarsorg auk þess að vera með 12 spora kerfi, ekki svo ósvipað hjá þeim sem eru alkóhólistar, til að komast yfir ástarsorgina. Þá er mælt sérstaklega með því að telja dagana frá því að þú hafðir samband við fyrrverandi. Þetta gæti verið einmitt það sem þig vantaði ef þú ert búin að endurhlaða fésbókarsíðu fyrrverandi sjö sinnum við lestur þessa pistils. Ef þú vilt skilja betur af hverju heilinn þinn hagar þér svona í ástarsorginni þá gæti þetta myndaband svarað einhverjum spurningum. Í þessu myndbandi útskýrir mannfræðingurinn Helen Fisher hvað gerist í heilanum þegar við elskum og af hverju ástarsorg er svona erfið og átakanleg. Heilsa Lífið Tengdar fréttir Eigum við ekki bara að vera vinir? Við sambandsslit stinga sumir upp á vinskap en af ýmsum ástæðum en það getur verið vandasamt. 15. júlí 2014 13:00 Ástin krufin á facebook Það getur verið vandasamt að vera í opinberu ástarsambandi á facebook og fáar formlegar reglur til um hvað sé viðeigandi og hvað ekki. 27. ágúst 2014 13:00 Sálufélagar Ætli það sé raunveruleg til einhver ein manneskja í öllum heiminum ætluð þér og ef þú finnir sálufélagann þá verði sambandið fullkomið og ástin óendanleg? 5. ágúst 2014 11:00 Hefur þú gert kynlífslista? Sumir einstaklingar gera kynlífslista sem getur innihaldið annað hvort fræga einstaklinga og/eða kynlífsathafnir, en af hverju gerum við svona lista og reynum við hversu langt göngum við til að tikka boxin? 9. september 2014 14:00 Elskendur eða vinir? Viðhorf þitt gagnvart maka þínum og ástarsambandinu ykkar getur skipt sköpum fyrir hamingju ykkar og velgengni. 6. ágúst 2014 14:00 Sanngjörn sambandsslit? Það er hægt að skilja í sátt og samlyndi 28. júní 2014 13:00 Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið
Við sambandsslit getur fólk misst sjónar á raunveruleikanum og hagað sér á þráhyggjuhátt gagnvart fyrrverandi makanum. Ef það á við þig þá gæti þitt næsta skref verið að skrá þig á vefinn, Exoholics, svo þú getir deilt þessu ferli með fleirum sem eru í sömu sporum. Vefurinn er nokkurs konar stuðningsnet af einstaklingum í ástarsorg auk þess að vera með 12 spora kerfi, ekki svo ósvipað hjá þeim sem eru alkóhólistar, til að komast yfir ástarsorgina. Þá er mælt sérstaklega með því að telja dagana frá því að þú hafðir samband við fyrrverandi. Þetta gæti verið einmitt það sem þig vantaði ef þú ert búin að endurhlaða fésbókarsíðu fyrrverandi sjö sinnum við lestur þessa pistils. Ef þú vilt skilja betur af hverju heilinn þinn hagar þér svona í ástarsorginni þá gæti þetta myndaband svarað einhverjum spurningum. Í þessu myndbandi útskýrir mannfræðingurinn Helen Fisher hvað gerist í heilanum þegar við elskum og af hverju ástarsorg er svona erfið og átakanleg.
Heilsa Lífið Tengdar fréttir Eigum við ekki bara að vera vinir? Við sambandsslit stinga sumir upp á vinskap en af ýmsum ástæðum en það getur verið vandasamt. 15. júlí 2014 13:00 Ástin krufin á facebook Það getur verið vandasamt að vera í opinberu ástarsambandi á facebook og fáar formlegar reglur til um hvað sé viðeigandi og hvað ekki. 27. ágúst 2014 13:00 Sálufélagar Ætli það sé raunveruleg til einhver ein manneskja í öllum heiminum ætluð þér og ef þú finnir sálufélagann þá verði sambandið fullkomið og ástin óendanleg? 5. ágúst 2014 11:00 Hefur þú gert kynlífslista? Sumir einstaklingar gera kynlífslista sem getur innihaldið annað hvort fræga einstaklinga og/eða kynlífsathafnir, en af hverju gerum við svona lista og reynum við hversu langt göngum við til að tikka boxin? 9. september 2014 14:00 Elskendur eða vinir? Viðhorf þitt gagnvart maka þínum og ástarsambandinu ykkar getur skipt sköpum fyrir hamingju ykkar og velgengni. 6. ágúst 2014 14:00 Sanngjörn sambandsslit? Það er hægt að skilja í sátt og samlyndi 28. júní 2014 13:00 Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið
Eigum við ekki bara að vera vinir? Við sambandsslit stinga sumir upp á vinskap en af ýmsum ástæðum en það getur verið vandasamt. 15. júlí 2014 13:00
Ástin krufin á facebook Það getur verið vandasamt að vera í opinberu ástarsambandi á facebook og fáar formlegar reglur til um hvað sé viðeigandi og hvað ekki. 27. ágúst 2014 13:00
Sálufélagar Ætli það sé raunveruleg til einhver ein manneskja í öllum heiminum ætluð þér og ef þú finnir sálufélagann þá verði sambandið fullkomið og ástin óendanleg? 5. ágúst 2014 11:00
Hefur þú gert kynlífslista? Sumir einstaklingar gera kynlífslista sem getur innihaldið annað hvort fræga einstaklinga og/eða kynlífsathafnir, en af hverju gerum við svona lista og reynum við hversu langt göngum við til að tikka boxin? 9. september 2014 14:00
Elskendur eða vinir? Viðhorf þitt gagnvart maka þínum og ástarsambandinu ykkar getur skipt sköpum fyrir hamingju ykkar og velgengni. 6. ágúst 2014 14:00