Forstjóri olíusjóðsins gagnrýndur fyrir einkafjárfestingar sínar 23. september 2014 07:31 Yngve Slyngstad. Vísir/AFP Yngve Slyngstad, forstjóri Norska olíusjóðsins, sætir nú mikilli gagnrýni heima fyrir en komið hefur í ljós að hann hefur staðið í umtalsverðum persónulegum fjárfestingum sem sérfræðingar segja orka tvímælis. Olíusjóðurinn er einn stærsti fjárfestingarsjóður heims sem er í ríkiseigu og meðal annars hefur sjóðurinn fjárfest í flugfélögunum SAS og Ryanair. Nú hefur hinsvegar komið á daginn að Slyngstad á sjálfur hlutabréf fyrir um 600 þúsund norskar krónur í norska flugfélaginu Norwegian sem er í harðri samkeppni við hin félögin tvö. Prófessor við norska viðskiptaháskólann segir í samtali við norska ríkisútvarpið segir þessa stöðu Slyngstads skjóta skökku við og fleiri fjármálasérfræðingar hafa gagnrýnt forstjórann eftir að málið komst upp. Mest lesið „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Yngve Slyngstad, forstjóri Norska olíusjóðsins, sætir nú mikilli gagnrýni heima fyrir en komið hefur í ljós að hann hefur staðið í umtalsverðum persónulegum fjárfestingum sem sérfræðingar segja orka tvímælis. Olíusjóðurinn er einn stærsti fjárfestingarsjóður heims sem er í ríkiseigu og meðal annars hefur sjóðurinn fjárfest í flugfélögunum SAS og Ryanair. Nú hefur hinsvegar komið á daginn að Slyngstad á sjálfur hlutabréf fyrir um 600 þúsund norskar krónur í norska flugfélaginu Norwegian sem er í harðri samkeppni við hin félögin tvö. Prófessor við norska viðskiptaháskólann segir í samtali við norska ríkisútvarpið segir þessa stöðu Slyngstads skjóta skökku við og fleiri fjármálasérfræðingar hafa gagnrýnt forstjórann eftir að málið komst upp.
Mest lesið „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent