Deilt um uppstoppaðan Einmana-George Atli Ísleifsson skrifar 24. september 2014 10:09 Taliðð er að Einmana-George hafi orðið rúmlega 100 ára þegar hann drapst árið 2012. Vísir/AFP Deila hefur sprottið upp um hvar uppstoppaðar leifar risaskjaldbökunnar Einmana-George skuli vera til sýnis. Yfirvöld á Galapagoseyjum vilja að George verði aftur skilað til eyjanna en ríkisstjórn Ekvadors vill hins vegar að George verði fundinn staður í höfuðborginni Quito. George varð þekktur um heim allan eftir að ungverskur vísindamaður fann hann á eynni Pinta árið 1971, en þá var talið að Pinta-skjaldbökurnar væru þegar útdauðar. George drapst árið 2012. Leopoldo Bucheli, bæjarstjóri á Galapagoseyjum, segir að George hafi verið eitt helsta tákn eyjanna og ætti að vera skilað heim. Segir hann að leifarnar skuli skilað til í þjóðgarðsins í Santa Cruz þar sem George varði síðustu fjörtíu ár lífs síns. Í yfirlýsingu frá umhverfisráðuneyti Ekvadors segir að bronsstyttu af George verði komið fyrir á Galapagos og nýrri fræðslumiðstöð fyrir gesti. Kemur fram að George sé hluti af ekvadorskum þjóðararfi og nauðsynlegt að George verði til til sýnis í Quito svo að fleiri geti séð hann og þar sem aðstæður væru betri til varðveitingar. Í frétt BBC segir að George sé nú til sýnis í American Museum og Natural History í New York til 4. janúar á næsta ári. Áætlað er að Einmana-George hafi verið rúmlega 100 ára gamall þegar hann drapst. Hann var um 75 kíló að þyngd. Galapagoseyjar Ekvador Dýr Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Fleiri fréttir „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Sjá meira
Deila hefur sprottið upp um hvar uppstoppaðar leifar risaskjaldbökunnar Einmana-George skuli vera til sýnis. Yfirvöld á Galapagoseyjum vilja að George verði aftur skilað til eyjanna en ríkisstjórn Ekvadors vill hins vegar að George verði fundinn staður í höfuðborginni Quito. George varð þekktur um heim allan eftir að ungverskur vísindamaður fann hann á eynni Pinta árið 1971, en þá var talið að Pinta-skjaldbökurnar væru þegar útdauðar. George drapst árið 2012. Leopoldo Bucheli, bæjarstjóri á Galapagoseyjum, segir að George hafi verið eitt helsta tákn eyjanna og ætti að vera skilað heim. Segir hann að leifarnar skuli skilað til í þjóðgarðsins í Santa Cruz þar sem George varði síðustu fjörtíu ár lífs síns. Í yfirlýsingu frá umhverfisráðuneyti Ekvadors segir að bronsstyttu af George verði komið fyrir á Galapagos og nýrri fræðslumiðstöð fyrir gesti. Kemur fram að George sé hluti af ekvadorskum þjóðararfi og nauðsynlegt að George verði til til sýnis í Quito svo að fleiri geti séð hann og þar sem aðstæður væru betri til varðveitingar. Í frétt BBC segir að George sé nú til sýnis í American Museum og Natural History í New York til 4. janúar á næsta ári. Áætlað er að Einmana-George hafi verið rúmlega 100 ára gamall þegar hann drapst. Hann var um 75 kíló að þyngd.
Galapagoseyjar Ekvador Dýr Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Fleiri fréttir „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Sjá meira