Fimm hurða stærri Audi TT Finnur Thorlacius skrifar 25. september 2014 15:11 Audi TT Sportback með 5 hurðir verður sýndur í París. Audi virðist hafa mikla þörf fyrir að fjölga bílgerðum með stafina TT. Á komandi bílasýningu í París ætlar Audi að kynna stærri Audi TT en áður hefur sést og þann fyrst með 5 hurðum. Þessi bíll er á stærð við Audi A3 og vafalaust með sama undirvagn. Þrátt fyrir að Audi muni sýna þennan bíl er ekki víst að hann komist í framleiðslu en Audi, eins og svo margari aðrir bílaframleiðendur vill fá viðbrögð við þessari hugmynd og enginn staður er betri til þess en bílasýningar. Audi hefur áður kynnt Audi TT Allroad Shooting Brake Concept og Audi TT Offroad Concept á bílasýningum í Frankfürt og Detroit, en ekki hefur enn komið til framleiðslu þeirra bíla. Ljóst er þó að Audi ætlar að útvíkka TT-línuna, en spurningin er bara hvernig.Annað sjónarhorn á tilraunabílnum. Mest lesið Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent
Audi virðist hafa mikla þörf fyrir að fjölga bílgerðum með stafina TT. Á komandi bílasýningu í París ætlar Audi að kynna stærri Audi TT en áður hefur sést og þann fyrst með 5 hurðum. Þessi bíll er á stærð við Audi A3 og vafalaust með sama undirvagn. Þrátt fyrir að Audi muni sýna þennan bíl er ekki víst að hann komist í framleiðslu en Audi, eins og svo margari aðrir bílaframleiðendur vill fá viðbrögð við þessari hugmynd og enginn staður er betri til þess en bílasýningar. Audi hefur áður kynnt Audi TT Allroad Shooting Brake Concept og Audi TT Offroad Concept á bílasýningum í Frankfürt og Detroit, en ekki hefur enn komið til framleiðslu þeirra bíla. Ljóst er þó að Audi ætlar að útvíkka TT-línuna, en spurningin er bara hvernig.Annað sjónarhorn á tilraunabílnum.
Mest lesið Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent