Hinn danski Messi að springa út hjá Óla Kristjáns Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. september 2014 13:15 Uffe Bech. Vísir/Getty Uffe Bech hefur verið allt í öllu í sóknarleik FC Nordsjælland það sem af er tímabilsins og þessi 21 árs strákur hefur hreinlega sprungið út eftir að Íslendingurinn Ólafur Kristjánsson tók við liðinu. Uffe Bech vakti strax mikla athygli þegar hann var yngri og fékk hann fljótlega viðurnefnið hinn danski Messi. Bech hóf ferilinn í Hellerup Idrætsklub en kom þrettán ára til Lyngby. Hann hefur síðan spilað fyrir öll yngri landslið Dana. Bech kom til FC Nordsjælland í janúar 2013 og var með samtals 4 mörk á fyrstu tveimur tímabilum sínum en hann hefur slegið í gegn eftir að Ólafur tók við í sumar. Uffe Bech hefur skorað 6 mörk í fyrstu 8 leikjunum hjá Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni en þau hafa öll komið í fjórum eins marks sigrinum Nordsjælland-liðsins. Tvö af þeim hafa verið hrein sigurmörk. Bech skoraði fyrra mark Nordsjælland í 2-1 sigri um helgina með skoti af löngu færi en hann skoraði sigurmark liðsins í leiknum á undan. Bech hafði áður skorað tvennu í tveimur fyrstu tveimur sigrum Nordsjælland. Uffe Bech verður væntanlega í sviðsljósinu með danska 21 árs landsliðinu í umspilsleikjunum á móti Íslandi þar sem liðin berjast um sæti í úrslitakeppni EM. Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Ólafur: Midtjylland með sterkasta liðið Ólafur Kristjánsson býst við erfiðum leik gegn Midtjylland á morgun. 20. september 2014 12:45 Ólafur hafði betur gegn toppliðinu Góður sigur Nordsjælland á toppliði Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni. 21. september 2014 18:58 Ólafur og félagar úr leik | Rúnar Alex þreytti frumraun sína Rúnar Alex Rúnarsson stóð í fyrsta sinn í marki aðalliðs Nordsjælland í kvöld þegar lærisveinar Ólafs Kristjánssonar sóttu D-deildar lið SC Egedal heim. 24. september 2014 22:38 Ólafur: Verðum að læra af þessu Nordsjælland var slegið úr danska bikarnum af neðrideildarliði. 25. september 2014 16:30 Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Sjá meira
Uffe Bech hefur verið allt í öllu í sóknarleik FC Nordsjælland það sem af er tímabilsins og þessi 21 árs strákur hefur hreinlega sprungið út eftir að Íslendingurinn Ólafur Kristjánsson tók við liðinu. Uffe Bech vakti strax mikla athygli þegar hann var yngri og fékk hann fljótlega viðurnefnið hinn danski Messi. Bech hóf ferilinn í Hellerup Idrætsklub en kom þrettán ára til Lyngby. Hann hefur síðan spilað fyrir öll yngri landslið Dana. Bech kom til FC Nordsjælland í janúar 2013 og var með samtals 4 mörk á fyrstu tveimur tímabilum sínum en hann hefur slegið í gegn eftir að Ólafur tók við í sumar. Uffe Bech hefur skorað 6 mörk í fyrstu 8 leikjunum hjá Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni en þau hafa öll komið í fjórum eins marks sigrinum Nordsjælland-liðsins. Tvö af þeim hafa verið hrein sigurmörk. Bech skoraði fyrra mark Nordsjælland í 2-1 sigri um helgina með skoti af löngu færi en hann skoraði sigurmark liðsins í leiknum á undan. Bech hafði áður skorað tvennu í tveimur fyrstu tveimur sigrum Nordsjælland. Uffe Bech verður væntanlega í sviðsljósinu með danska 21 árs landsliðinu í umspilsleikjunum á móti Íslandi þar sem liðin berjast um sæti í úrslitakeppni EM.
Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Ólafur: Midtjylland með sterkasta liðið Ólafur Kristjánsson býst við erfiðum leik gegn Midtjylland á morgun. 20. september 2014 12:45 Ólafur hafði betur gegn toppliðinu Góður sigur Nordsjælland á toppliði Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni. 21. september 2014 18:58 Ólafur og félagar úr leik | Rúnar Alex þreytti frumraun sína Rúnar Alex Rúnarsson stóð í fyrsta sinn í marki aðalliðs Nordsjælland í kvöld þegar lærisveinar Ólafs Kristjánssonar sóttu D-deildar lið SC Egedal heim. 24. september 2014 22:38 Ólafur: Verðum að læra af þessu Nordsjælland var slegið úr danska bikarnum af neðrideildarliði. 25. september 2014 16:30 Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Sjá meira
Ólafur: Midtjylland með sterkasta liðið Ólafur Kristjánsson býst við erfiðum leik gegn Midtjylland á morgun. 20. september 2014 12:45
Ólafur hafði betur gegn toppliðinu Góður sigur Nordsjælland á toppliði Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni. 21. september 2014 18:58
Ólafur og félagar úr leik | Rúnar Alex þreytti frumraun sína Rúnar Alex Rúnarsson stóð í fyrsta sinn í marki aðalliðs Nordsjælland í kvöld þegar lærisveinar Ólafs Kristjánssonar sóttu D-deildar lið SC Egedal heim. 24. september 2014 22:38
Ólafur: Verðum að læra af þessu Nordsjælland var slegið úr danska bikarnum af neðrideildarliði. 25. september 2014 16:30