Hummus í staðinn fyrir sígarettur Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 19. september 2014 11:32 Hummus er að margra mati afar gómsætt. Vísir/Getty Neysla hummus í Bandaríkjunum hefur aukist svo mjög á seinustu árum að bændur sem rækta tóbak hafa í auknum mæli skipt þeirri plöntu út fyrir kjúklingabaunir þar sem sala á sígarettum hefur minnkað jafnt og þétt. Hummus er kjúklingabaunamauk og talið mjög hollt og gott. Það hefur smám saman komist í tísku en stjörnur á borð Katy Perry og Justin Timberlake eru á meðal aðdáenda mauksins. Bandarískir neytendur eyða 1 milljarði dala í hummus á ári og 70% neytenda þekkja vöruna. Bændur og matvælafyrirtæki hafa ekki farið varhluta af þessari þróun en aldrei hefur verið framleitt meira af kjúklingabaunum í Bandaríkjunum en gert hefur verið á þessu ári. Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Neysla hummus í Bandaríkjunum hefur aukist svo mjög á seinustu árum að bændur sem rækta tóbak hafa í auknum mæli skipt þeirri plöntu út fyrir kjúklingabaunir þar sem sala á sígarettum hefur minnkað jafnt og þétt. Hummus er kjúklingabaunamauk og talið mjög hollt og gott. Það hefur smám saman komist í tísku en stjörnur á borð Katy Perry og Justin Timberlake eru á meðal aðdáenda mauksins. Bandarískir neytendur eyða 1 milljarði dala í hummus á ári og 70% neytenda þekkja vöruna. Bændur og matvælafyrirtæki hafa ekki farið varhluta af þessari þróun en aldrei hefur verið framleitt meira af kjúklingabaunum í Bandaríkjunum en gert hefur verið á þessu ári.
Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent