Eiður er sem stendur án félags, en samningur hans við Club Brügge rann út eftir síðasta tímabil.
Í myndbandinu hér að neðan má sjá Eið á æfingu með FCK, auk þess sem rætt er við Ståle Solbakken, þjálfari liðsins um íslenska leikmanninn.
Solbakken segir að báðir aðilar hafi rætt saman, en að ekki sé komið á hreint hvort samið verði við Eið.