Hvers er að vænta af Apple? Samúel Karl Ólason skrifar 9. september 2014 11:57 Vísir/AFP Fyrir kynningar sínar hefur Apple lagt upp með að lítið sem ekkert sé vitað um hvaða vörur líti dagsins ljós, né þá nánari upplýsingar um þær vörur. Að þessu sinni hefur fjöldinn allur af upplýsingum verið lekið úr búðum fyrirtækisins og gert er ráð fyrir að lítið muni koma á óvart. Á vef Guardian segir að það sem fram komi á fundinum verði tveir nýir iPhone snjallsímar. Einn með 4,7 tommu skjá og annar með 5,5 tommu skjá. Að takkar verði á hlið símanna og að þeir muni bjóða upp á NFC greiðslumöguleika, sem gerir notendum kleyft að greiða fyrir vörur með símum sínum. Er það í fyrsta sinn sem Apple býður upp á þann möguleika. Þá segja þeir að snjallúr, eða armband verði kynnt til sögunnar en nokkuð víst sé að snjallúrið muni ekki koma á markaði fyrr en á næsta ári. Á vefnum CNet segir að orðrómar séu á reiki um að jafnvel verði nýr iPad kynntur og að farið verði nánar út í iOS 8, hið nýja stýrikerfi Apple. BBC sagði frá því í gær að Marc Newson, sem sé frægur úrahönnuður hafi nýverið ráðinn til starfa hjá Apple. Það hefur ýtt frekar undir þær sögusagnir að fyrirtækið ætli sér að sækja á snjallúramarkaðinn. Á vef Financial Times segir að væntingar fyrir snjallúr Apple hafi þegar haft töluverð áhrif á markaðinn. Að greinendur telji að fyrirtækið muni kollvelta markaðinum með komu sinni, eins og það gerði á snjallsímamarkaðinum á sínum tíma. Þar segir þó einnig að Apple sé ekki einungis að kynna nýjar vörur, heldur sé fyrirtækið að endurkynna fyrirtækið. Þetta er stærsti viðburður Apple frá því að Steve Jobs lést árið 2011. Kynning Apple hefst klukkan fimm í dag og hægt er að fygljast með henni á vef fyrirtækisins.Hér má sjá upplýsingar um nýju síma Apple sem lekið hafa úr búðum Apple.Vísir/GraphicNewsSamsung hefur misst markaðshlutdeild síðustu misseri og talið er að staða fyrirtækisins muni versna frekar með tilkomu nýrra tækja frá Apple.Vísir/GraphicNews Tengdar fréttir Apple kynnir iPhone 6 í dag Einnig er fastlega gert ráð fyrir því að Apple muni kynna nýjan snjallsíma sem og snjallúr eða armband sem geti meðal annars fylgst með heilsu notenda. 9. september 2014 07:31 Mest lesið Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Viðskipti Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Hvar er opið um páskana? Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Fleiri fréttir Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Sjá meira
Fyrir kynningar sínar hefur Apple lagt upp með að lítið sem ekkert sé vitað um hvaða vörur líti dagsins ljós, né þá nánari upplýsingar um þær vörur. Að þessu sinni hefur fjöldinn allur af upplýsingum verið lekið úr búðum fyrirtækisins og gert er ráð fyrir að lítið muni koma á óvart. Á vef Guardian segir að það sem fram komi á fundinum verði tveir nýir iPhone snjallsímar. Einn með 4,7 tommu skjá og annar með 5,5 tommu skjá. Að takkar verði á hlið símanna og að þeir muni bjóða upp á NFC greiðslumöguleika, sem gerir notendum kleyft að greiða fyrir vörur með símum sínum. Er það í fyrsta sinn sem Apple býður upp á þann möguleika. Þá segja þeir að snjallúr, eða armband verði kynnt til sögunnar en nokkuð víst sé að snjallúrið muni ekki koma á markaði fyrr en á næsta ári. Á vefnum CNet segir að orðrómar séu á reiki um að jafnvel verði nýr iPad kynntur og að farið verði nánar út í iOS 8, hið nýja stýrikerfi Apple. BBC sagði frá því í gær að Marc Newson, sem sé frægur úrahönnuður hafi nýverið ráðinn til starfa hjá Apple. Það hefur ýtt frekar undir þær sögusagnir að fyrirtækið ætli sér að sækja á snjallúramarkaðinn. Á vef Financial Times segir að væntingar fyrir snjallúr Apple hafi þegar haft töluverð áhrif á markaðinn. Að greinendur telji að fyrirtækið muni kollvelta markaðinum með komu sinni, eins og það gerði á snjallsímamarkaðinum á sínum tíma. Þar segir þó einnig að Apple sé ekki einungis að kynna nýjar vörur, heldur sé fyrirtækið að endurkynna fyrirtækið. Þetta er stærsti viðburður Apple frá því að Steve Jobs lést árið 2011. Kynning Apple hefst klukkan fimm í dag og hægt er að fygljast með henni á vef fyrirtækisins.Hér má sjá upplýsingar um nýju síma Apple sem lekið hafa úr búðum Apple.Vísir/GraphicNewsSamsung hefur misst markaðshlutdeild síðustu misseri og talið er að staða fyrirtækisins muni versna frekar með tilkomu nýrra tækja frá Apple.Vísir/GraphicNews
Tengdar fréttir Apple kynnir iPhone 6 í dag Einnig er fastlega gert ráð fyrir því að Apple muni kynna nýjan snjallsíma sem og snjallúr eða armband sem geti meðal annars fylgst með heilsu notenda. 9. september 2014 07:31 Mest lesið Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Viðskipti Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Hvar er opið um páskana? Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Fleiri fréttir Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Sjá meira
Apple kynnir iPhone 6 í dag Einnig er fastlega gert ráð fyrir því að Apple muni kynna nýjan snjallsíma sem og snjallúr eða armband sem geti meðal annars fylgst með heilsu notenda. 9. september 2014 07:31