Byrjunarliðin í Laugardalnum | Jón Daði byrjar Kristinn Páll Teitsson skrifar 9. september 2014 17:30 Kolbeinn Sigþórsson er að sjálfsögðu á sínum stað. Vísir/Andri Marinó Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íslands, tilkynnti rétt í þessu byrjunarlið Íslands í leik liðsins gegn Tyrklandi sem hefst klukkan 18:45 á Laugardalsvelli. Það sem kemur helst á óvart er að Jón Daði Böðvarsson, leikmaður Viking, er í byrjunarliði íslenska liðsins með Kolbeini Sigþórssyni í framlínunni. Þá er Theodór Elmar Bjarnason, leikmaður Randers, í hægri bakvarðastöðunni en Birkir Már Sævarsson sem var í bakvarðastöðunni í síðustu undankeppni hefur lítið leikið undanfarna mánuði.Byrjunarlið Íslands (4-4-2)Markvörður - Hannes Þór HalldórssonHægribakvörður - Theodór Elmar BjarnasonMiðverðir - Ragnar Sigurðsson og Kári ÁrnasonVinstri bakvörður - Ari Freyr SkúlasonHægri kantmaður - Birkir BjarnasonMiðjumenn - Gylfi Þór Sigurðsson og Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði liðsinsVinstri kantmaður - Emil HallfreðssonSóknarmenn - Jón Daði Böðvarsson og Kolbeinn SigþórssonByrjunarlið TyrklandsMarkvörður: Onur Kıvrak.Vörn: Ömer Toprak, Mehmet Topal, Ersan Gülüm.Miðja: Gökhan Gönül, Selçuk İnan, Emre Belözoğlu, Caner Erkin.Sókn: Olcan Adın, Burak Yılmaz, Arda Turan. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Tyrkir teknir í kennslustund Strákarnir okkar fóru á kostum er þeiri skelltu Tyrkjum 3-0 í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2016 á Laugardalsvelli. 9. september 2014 14:10 Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íslands, tilkynnti rétt í þessu byrjunarlið Íslands í leik liðsins gegn Tyrklandi sem hefst klukkan 18:45 á Laugardalsvelli. Það sem kemur helst á óvart er að Jón Daði Böðvarsson, leikmaður Viking, er í byrjunarliði íslenska liðsins með Kolbeini Sigþórssyni í framlínunni. Þá er Theodór Elmar Bjarnason, leikmaður Randers, í hægri bakvarðastöðunni en Birkir Már Sævarsson sem var í bakvarðastöðunni í síðustu undankeppni hefur lítið leikið undanfarna mánuði.Byrjunarlið Íslands (4-4-2)Markvörður - Hannes Þór HalldórssonHægribakvörður - Theodór Elmar BjarnasonMiðverðir - Ragnar Sigurðsson og Kári ÁrnasonVinstri bakvörður - Ari Freyr SkúlasonHægri kantmaður - Birkir BjarnasonMiðjumenn - Gylfi Þór Sigurðsson og Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði liðsinsVinstri kantmaður - Emil HallfreðssonSóknarmenn - Jón Daði Böðvarsson og Kolbeinn SigþórssonByrjunarlið TyrklandsMarkvörður: Onur Kıvrak.Vörn: Ömer Toprak, Mehmet Topal, Ersan Gülüm.Miðja: Gökhan Gönül, Selçuk İnan, Emre Belözoğlu, Caner Erkin.Sókn: Olcan Adın, Burak Yılmaz, Arda Turan.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Tyrkir teknir í kennslustund Strákarnir okkar fóru á kostum er þeiri skelltu Tyrkjum 3-0 í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2016 á Laugardalsvelli. 9. september 2014 14:10 Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Tyrkir teknir í kennslustund Strákarnir okkar fóru á kostum er þeiri skelltu Tyrkjum 3-0 í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2016 á Laugardalsvelli. 9. september 2014 14:10