Jón Daði: Ólýsanlegt að skora í sínum fyrsta keppnisleik Ingvi Þór Sæmundsson á Laugardalsvelli skrifar 9. september 2014 21:54 Jón Daði í baráttunni í Dalnum í kvöld. vísir/getty „Þetta var æðislegt og framar vonum ef ég á að segja alveg eins og er. Það var frábært að byrja með svona sterkum sigri og gríðarlega mikilvægt upp á framhaldið að gera,“ sagði Jón Daði Böðvarsson sem var nokkuð óvænt í byrjunarliði Íslands í kvöld. Selfyssingurinn þakkaði traustið með marki og frábærum leik. Hann sagði að það hefði ekki komið honum neitt sérstaklega á óvart að vera í byrjunarliðinu. „Nei, svo sem ekki. Mér finnst ég vera búinn að standa mig vel. Það hefði hins vegar ekki heldur komið á óvart ef einhver annar hefði byrjað inn á í staðinn fyrir mig - þetta er það sterkur hópur og flott lið. „Það var frábær tilfinning að skora og það er ólýsanlegt að skora í sínum fyrsta keppnisleik,“ sagði Jón Daði sem skoraði fyrsta mark leiksins eftir hornspyrnu Gylfa Þórs Sigurðssonar á 18. mínútu. En komu Tyrkirnir honum á óvart? „Já, kannski eilítið. Við bjuggumst við meiru af þeim, en við vorum búnir að undirbúa okkur vel fyrir leikinn. Fara yfir taktík og hvernig við áttum að loka á þá og það gekk mjög vel,“ Jón Daði sem lék sinn fjórða landsleik í kvöld. Hann og Kolbeinn Sigþórsson, framherjar Íslands, voru mjög duglegir í leiknum og pressuðu tyrknesku varnarmennina stíft. En var það planið fyrir leikinn? „Já, bæði og. Við pössuðum okkur á að fara ekki fram úr okkur, loka hættulegum svæðum og það gekk mjög vel eftir,“ sagði Jón Daði að lokum. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Gylfi: Gott að skora fyrsta markið Gylfi Þór Sigurðsson var að vonum sáttur eftir sigurinn örugga á Tyrkjum í kvöld. 9. september 2014 21:36 Heimir: Frekar þægilegt, þó það sé fáránlegt að segja það Landsliðsþjálfarinn var sigurreifur eftir frækna frammistöðu strákanna okkar í fyrsta leik undankeppni EM 2016. 9. september 2014 21:49 Joey Barton hrósaði íslenska landsliðinu "Þvílík frammistaða hjá þjóð með færri en 350 þúsund íbúa,“ sagði Joey Barton, leikmaður QPR í kvöld. 9. september 2014 21:48 Tékkar skelltu Hollendingum | Úrslit kvöldsins Tékkar komu skemmtilega á óvart í kvöld er þeir skelltu Hollendingum en liðin eru í riðli Íslands í undankeppni EM. 9. september 2014 14:30 Theodór Elmar: "Ég var með stöðuga gæsahúð síðustu fimmtán mínúturnar“ "Þetta kvöld er á toppnum eins og er og verður seint toppað,“ 9. september 2014 21:33 Hannes Þór: Þetta var langþráður sigur "Við gáfum þeim aldrei séns og keyrðum yfir þá,“ segir Hannes Þór Halldórsson, markvörður Íslands. 9. september 2014 21:42 Byrjunarliðin í Laugardalnum | Jón Daði byrjar Jón Daði Böðvarsson og Theodór Elmar Bjarnason fá tækifæri í byrjunarliði íslenska landsliðsins gegn Tyrklandi í kvöld. 9. september 2014 17:30 Sögustundin: Ísland - Tyrkland Ísland og Tyrkland mætast í áttunda sinn á knattspyrnuvellinum í kvöld í undankeppni EM 2016. 9. september 2014 15:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Tyrkir teknir í kennslustund Strákarnir okkar fóru á kostum er þeiri skelltu Tyrkjum 3-0 í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2016 á Laugardalsvelli. 9. september 2014 14:10 Ragnar Sig: Hafði aldrei séð Jón Daða spila „Ég fatta aldrei að láta mig falla,“ segir miðvörðurinn Ragnar Sigurðsson sem átti frábæran leik í hjarta varnarinnar gegn Tyrkjum. 9. september 2014 21:25 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Í beinni: Breiðablik - Spartak Subotica | Freista þess að komast í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Fleiri fréttir Amanda fagnaði stigi gegn ensku meisturunum Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Salah sendi Egypta á HM Í beinni: Breiðablik - Spartak Subotica | Freista þess að komast í nýju Evrópukeppnina Björgvin Brimi í Víking Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Sjá meira
„Þetta var æðislegt og framar vonum ef ég á að segja alveg eins og er. Það var frábært að byrja með svona sterkum sigri og gríðarlega mikilvægt upp á framhaldið að gera,“ sagði Jón Daði Böðvarsson sem var nokkuð óvænt í byrjunarliði Íslands í kvöld. Selfyssingurinn þakkaði traustið með marki og frábærum leik. Hann sagði að það hefði ekki komið honum neitt sérstaklega á óvart að vera í byrjunarliðinu. „Nei, svo sem ekki. Mér finnst ég vera búinn að standa mig vel. Það hefði hins vegar ekki heldur komið á óvart ef einhver annar hefði byrjað inn á í staðinn fyrir mig - þetta er það sterkur hópur og flott lið. „Það var frábær tilfinning að skora og það er ólýsanlegt að skora í sínum fyrsta keppnisleik,“ sagði Jón Daði sem skoraði fyrsta mark leiksins eftir hornspyrnu Gylfa Þórs Sigurðssonar á 18. mínútu. En komu Tyrkirnir honum á óvart? „Já, kannski eilítið. Við bjuggumst við meiru af þeim, en við vorum búnir að undirbúa okkur vel fyrir leikinn. Fara yfir taktík og hvernig við áttum að loka á þá og það gekk mjög vel,“ Jón Daði sem lék sinn fjórða landsleik í kvöld. Hann og Kolbeinn Sigþórsson, framherjar Íslands, voru mjög duglegir í leiknum og pressuðu tyrknesku varnarmennina stíft. En var það planið fyrir leikinn? „Já, bæði og. Við pössuðum okkur á að fara ekki fram úr okkur, loka hættulegum svæðum og það gekk mjög vel eftir,“ sagði Jón Daði að lokum.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Gylfi: Gott að skora fyrsta markið Gylfi Þór Sigurðsson var að vonum sáttur eftir sigurinn örugga á Tyrkjum í kvöld. 9. september 2014 21:36 Heimir: Frekar þægilegt, þó það sé fáránlegt að segja það Landsliðsþjálfarinn var sigurreifur eftir frækna frammistöðu strákanna okkar í fyrsta leik undankeppni EM 2016. 9. september 2014 21:49 Joey Barton hrósaði íslenska landsliðinu "Þvílík frammistaða hjá þjóð með færri en 350 þúsund íbúa,“ sagði Joey Barton, leikmaður QPR í kvöld. 9. september 2014 21:48 Tékkar skelltu Hollendingum | Úrslit kvöldsins Tékkar komu skemmtilega á óvart í kvöld er þeir skelltu Hollendingum en liðin eru í riðli Íslands í undankeppni EM. 9. september 2014 14:30 Theodór Elmar: "Ég var með stöðuga gæsahúð síðustu fimmtán mínúturnar“ "Þetta kvöld er á toppnum eins og er og verður seint toppað,“ 9. september 2014 21:33 Hannes Þór: Þetta var langþráður sigur "Við gáfum þeim aldrei séns og keyrðum yfir þá,“ segir Hannes Þór Halldórsson, markvörður Íslands. 9. september 2014 21:42 Byrjunarliðin í Laugardalnum | Jón Daði byrjar Jón Daði Böðvarsson og Theodór Elmar Bjarnason fá tækifæri í byrjunarliði íslenska landsliðsins gegn Tyrklandi í kvöld. 9. september 2014 17:30 Sögustundin: Ísland - Tyrkland Ísland og Tyrkland mætast í áttunda sinn á knattspyrnuvellinum í kvöld í undankeppni EM 2016. 9. september 2014 15:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Tyrkir teknir í kennslustund Strákarnir okkar fóru á kostum er þeiri skelltu Tyrkjum 3-0 í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2016 á Laugardalsvelli. 9. september 2014 14:10 Ragnar Sig: Hafði aldrei séð Jón Daða spila „Ég fatta aldrei að láta mig falla,“ segir miðvörðurinn Ragnar Sigurðsson sem átti frábæran leik í hjarta varnarinnar gegn Tyrkjum. 9. september 2014 21:25 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Í beinni: Breiðablik - Spartak Subotica | Freista þess að komast í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Fleiri fréttir Amanda fagnaði stigi gegn ensku meisturunum Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Salah sendi Egypta á HM Í beinni: Breiðablik - Spartak Subotica | Freista þess að komast í nýju Evrópukeppnina Björgvin Brimi í Víking Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Sjá meira
Gylfi: Gott að skora fyrsta markið Gylfi Þór Sigurðsson var að vonum sáttur eftir sigurinn örugga á Tyrkjum í kvöld. 9. september 2014 21:36
Heimir: Frekar þægilegt, þó það sé fáránlegt að segja það Landsliðsþjálfarinn var sigurreifur eftir frækna frammistöðu strákanna okkar í fyrsta leik undankeppni EM 2016. 9. september 2014 21:49
Joey Barton hrósaði íslenska landsliðinu "Þvílík frammistaða hjá þjóð með færri en 350 þúsund íbúa,“ sagði Joey Barton, leikmaður QPR í kvöld. 9. september 2014 21:48
Tékkar skelltu Hollendingum | Úrslit kvöldsins Tékkar komu skemmtilega á óvart í kvöld er þeir skelltu Hollendingum en liðin eru í riðli Íslands í undankeppni EM. 9. september 2014 14:30
Theodór Elmar: "Ég var með stöðuga gæsahúð síðustu fimmtán mínúturnar“ "Þetta kvöld er á toppnum eins og er og verður seint toppað,“ 9. september 2014 21:33
Hannes Þór: Þetta var langþráður sigur "Við gáfum þeim aldrei séns og keyrðum yfir þá,“ segir Hannes Þór Halldórsson, markvörður Íslands. 9. september 2014 21:42
Byrjunarliðin í Laugardalnum | Jón Daði byrjar Jón Daði Böðvarsson og Theodór Elmar Bjarnason fá tækifæri í byrjunarliði íslenska landsliðsins gegn Tyrklandi í kvöld. 9. september 2014 17:30
Sögustundin: Ísland - Tyrkland Ísland og Tyrkland mætast í áttunda sinn á knattspyrnuvellinum í kvöld í undankeppni EM 2016. 9. september 2014 15:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Tyrkir teknir í kennslustund Strákarnir okkar fóru á kostum er þeiri skelltu Tyrkjum 3-0 í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2016 á Laugardalsvelli. 9. september 2014 14:10
Ragnar Sig: Hafði aldrei séð Jón Daða spila „Ég fatta aldrei að láta mig falla,“ segir miðvörðurinn Ragnar Sigurðsson sem átti frábæran leik í hjarta varnarinnar gegn Tyrkjum. 9. september 2014 21:25