Leiknir mótorhjólamenn Finnur Thorlacius skrifar 21. ágúst 2014 10:43 Svo leiknir eru sumir á mótorhjólum að það dugar þeim einfaldlega ekki að stjórna þeim listilega heldur blanda þeir saman ökuleikni sinni og hittni með hinum ýmsu hlutum. Þessir tveir sem hér sjást, Julien Welsche og Guillome Gleyo, taka þessa list í hæstu hæðir með körfuboltum, svifdiskum, fótboltum, hornaboltakylfum, eldi, vatnsblöðrum, hjólbrettum og fleira dóti sem til fellur. Leikni þeirra er á fárra færi og sjón sögu ríkari. Mest lesið Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Erlent Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Innlent Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Erlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Erlent
Svo leiknir eru sumir á mótorhjólum að það dugar þeim einfaldlega ekki að stjórna þeim listilega heldur blanda þeir saman ökuleikni sinni og hittni með hinum ýmsu hlutum. Þessir tveir sem hér sjást, Julien Welsche og Guillome Gleyo, taka þessa list í hæstu hæðir með körfuboltum, svifdiskum, fótboltum, hornaboltakylfum, eldi, vatnsblöðrum, hjólbrettum og fleira dóti sem til fellur. Leikni þeirra er á fárra færi og sjón sögu ríkari.
Mest lesið Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Erlent Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Innlent Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Erlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Erlent