Aðalleikari How I Met Your Mother mælir með íslenskri tónlist Orri Freyr Rúnarsson skrifar 22. ágúst 2014 11:24 Josh Radnor ásamt meðleikurum í HIMYM Leikarinn Josh Radnor, sem er hvað þekktastur fyrir að leika Ted Mosby í sjónvarpsþáttunum vinsælu How I Met Your Mother, er greinilega mikill áhugamaður um tónlist og setur hann reglulega inn twitter færslur um hvað hann er að hlusta á hverju sinni. Í gær setti hann svo inn færslu undir liðnum lag dagsins og valdi þar lagið Color Decay sem íslenski tónlistarmaðurinn Júníus Meyvant flytur. Ljóst er að um gríðarmikla kynningu er að ræða fyrir Júníus Meyvant enda eru 564.000 manns sem fylgja Josh Radnor á Twitter. En Júníus Meyvant er listamannanafn Vestmanneyingsins Unnars Gísla Sigmundssonar og er lagið Color Decay það fyrsta sem hann gefur út og hefur lagið þegar notið mikilla vinsælda á öldum ljósvakans.Song of the Day: Júníus Meyvant “Color Decay” http://t.co/LBlAgFK58m #songoftheday via @butr— Josh Radnor (@JoshRadnor) August 21, 2014 Harmageddon Mest lesið Kanye West tók 360 milljónir króna fyrir tónleika og enginn nennti að horfa Harmageddon Íslenski hesturinn þekktur í þýsku teknó senunni Harmageddon Tuttugu ára afmæli X-977 - Maus Harmageddon Miðasalan á Eistnaflug er hafin. Harmageddon Högni sveipaður dulúð og þokka Harmageddon Högni í Hjaltalín: Fimm bestu Nu Metal-smellirnir Harmageddon Sannleikurinn: Engar konur í byrjunarliðinu gegn Króatíu Harmageddon Popp gefur Brostinn streng með Lay Low Harmageddon Sannleikurinn: Feitasti auminginn okkar byrjar um áramótin Harmageddon Fannst ekki spennandi að spila Little Talks fimm sinnum á dag Harmageddon
Leikarinn Josh Radnor, sem er hvað þekktastur fyrir að leika Ted Mosby í sjónvarpsþáttunum vinsælu How I Met Your Mother, er greinilega mikill áhugamaður um tónlist og setur hann reglulega inn twitter færslur um hvað hann er að hlusta á hverju sinni. Í gær setti hann svo inn færslu undir liðnum lag dagsins og valdi þar lagið Color Decay sem íslenski tónlistarmaðurinn Júníus Meyvant flytur. Ljóst er að um gríðarmikla kynningu er að ræða fyrir Júníus Meyvant enda eru 564.000 manns sem fylgja Josh Radnor á Twitter. En Júníus Meyvant er listamannanafn Vestmanneyingsins Unnars Gísla Sigmundssonar og er lagið Color Decay það fyrsta sem hann gefur út og hefur lagið þegar notið mikilla vinsælda á öldum ljósvakans.Song of the Day: Júníus Meyvant “Color Decay” http://t.co/LBlAgFK58m #songoftheday via @butr— Josh Radnor (@JoshRadnor) August 21, 2014
Harmageddon Mest lesið Kanye West tók 360 milljónir króna fyrir tónleika og enginn nennti að horfa Harmageddon Íslenski hesturinn þekktur í þýsku teknó senunni Harmageddon Tuttugu ára afmæli X-977 - Maus Harmageddon Miðasalan á Eistnaflug er hafin. Harmageddon Högni sveipaður dulúð og þokka Harmageddon Högni í Hjaltalín: Fimm bestu Nu Metal-smellirnir Harmageddon Sannleikurinn: Engar konur í byrjunarliðinu gegn Króatíu Harmageddon Popp gefur Brostinn streng með Lay Low Harmageddon Sannleikurinn: Feitasti auminginn okkar byrjar um áramótin Harmageddon Fannst ekki spennandi að spila Little Talks fimm sinnum á dag Harmageddon