Enginn vill fljúga með Malaysian Airlines Finnur Thorlacius skrifar 27. ágúst 2014 15:51 Það fer alls ekki illa um þau þessi, enda ein um borð. Á aðeins 5 mánaða tímabili fórust tvær af þotum Malaysian Airlines og það er greinilega ekki uppskrift af hagnaðarrekstri flugfélags. Malaysian heldur þó ennþá áfram rekstri en það gæti tekið skjótan enda ef fram fer sem horfir. Svo virðist sem þeir sem komast þurfa á milli staða kjósi að sniðganga flugfélagið og því fer einkar vel um þá fáu sem þó það kjósa. Svo fáir ferðast nú með Malaysian að félagið tapar 2 milljón dollara á hverjum degi, eða um 230 milljónum króna. Ekki er það til að bæta viðvarandi hallarekstur flugfélagsins en taprekstur hefur verið á því síðustu 3 ár. Svo gæti farið að félagið endi í kjöltu malasíska ríkisins, en þetta fjölmenna ríki telur sig þurfa að tryggja góðar flugsamgöngur í landinu á þessum sístækkandi markaði fyrir flug. Þessi saga Malaysian er þekkt stef, en Pan Am fór á hausinn þremur árum eftir Lockerbie slysið í Skotlandi árið 1988. Þar átti þota frá Pan Am í hlut. Einnig fór illa fyrir American Airlines eftir að tveimur þotum þeirra var stolið og flogið á tvíburaturnana í New York í 9/11 hryðjuverkunum og ein vél þeirra brotlenti í Queens hverfinu aðeins tveimur mánuðum eftir hryðjuverkin. Félagið var lýst gjaldþrota í kjölfarið, en endurreist með aðstoð bandaríska ríkisins. Þessi hefur geta valið sér hvaða sæti sem er í vél Malaysian. Mest lesið Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Viðskipti Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Spotify liggur niðri Neytendur KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Viðskipti innlent Hvar er opið um páskana? Neytendur Fleiri fréttir Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Sjá meira
Á aðeins 5 mánaða tímabili fórust tvær af þotum Malaysian Airlines og það er greinilega ekki uppskrift af hagnaðarrekstri flugfélags. Malaysian heldur þó ennþá áfram rekstri en það gæti tekið skjótan enda ef fram fer sem horfir. Svo virðist sem þeir sem komast þurfa á milli staða kjósi að sniðganga flugfélagið og því fer einkar vel um þá fáu sem þó það kjósa. Svo fáir ferðast nú með Malaysian að félagið tapar 2 milljón dollara á hverjum degi, eða um 230 milljónum króna. Ekki er það til að bæta viðvarandi hallarekstur flugfélagsins en taprekstur hefur verið á því síðustu 3 ár. Svo gæti farið að félagið endi í kjöltu malasíska ríkisins, en þetta fjölmenna ríki telur sig þurfa að tryggja góðar flugsamgöngur í landinu á þessum sístækkandi markaði fyrir flug. Þessi saga Malaysian er þekkt stef, en Pan Am fór á hausinn þremur árum eftir Lockerbie slysið í Skotlandi árið 1988. Þar átti þota frá Pan Am í hlut. Einnig fór illa fyrir American Airlines eftir að tveimur þotum þeirra var stolið og flogið á tvíburaturnana í New York í 9/11 hryðjuverkunum og ein vél þeirra brotlenti í Queens hverfinu aðeins tveimur mánuðum eftir hryðjuverkin. Félagið var lýst gjaldþrota í kjölfarið, en endurreist með aðstoð bandaríska ríkisins. Þessi hefur geta valið sér hvaða sæti sem er í vél Malaysian.
Mest lesið Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Viðskipti Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Spotify liggur niðri Neytendur KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Viðskipti innlent Hvar er opið um páskana? Neytendur Fleiri fréttir Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Sjá meira