Sex leikmenn skrifuðu undir við Akureyri Tómas Þór Þórðarson skrifar 28. ágúst 2014 08:00 Frá vinstri: Sigþór Heimisson, Daníel Örn einarsson, Sverre Jakosson, Ingimundur Ingimundarson, Kristján Orri Jóhannsson og Elías Már Halldórsson mynd/þórir tryggvason Akureyri handboltafélag gekk frá samningum við sex leikmenn í gær, en þar á meðal voru silfurdrengirnir SverreJakobsson og IngimundurIngimundarson. Sverre kemur frá Gummersbach í Þýskalandi en Ingimundur frá uppeldisfélagi sínu ÍR. Sverrir þjálfar einnig liðið ásamt HeimiÁrnasyni.Daníel Örn Einarsson, hægri hornamaðurinn knái, er kominn aftur til Akureyrar frá KR og þá er Elías Már Halldórsson genginn í raðir liðsins frá Haukum. Hann spilar einnig hægra horn og getur leyst stöðu hægri skyttu. Ljóst er að mikil barátta verður um stöðu hægri hornamanns hjá liðinu á næstu leiktíð því Kristján Orri Jóhannsson framlengdi einnig samning sinn við liðið og það sama gerði leikstjórnandinn Sigþór Árni Heimisson. Markvörðurinn Hreiðar Levý Guðmundsson mun einnig spila með Akureyri á næstu leiktíð, en fram kemur í fréttatilkynningu frá félaginu að hann sé væntanlegur til Akureyrar á næstu dögum. Akureyringar ætla augljóslega að láta til sín taka í Olís-deildinni í vetur, en HlynurJóhannsson, framkvæmdastjóri félagsins, boðaði breytingar þar á bæ í samtali við Vísi í apríl. Akureyringar hafa verið við botn deildarinnar undanfarin tvö ár eftir gæfurík tímabil á undan því. Fyrir norðan vildu menn komast aftur í toppbaráttuna og það strax. „Annaðhvort tökum við þátt í þessu af krafti á næsta ári eða hættum þessu. Það nennir enginn að standa í þessu rugli. Við erum búnir að sameina félögin en getum svo ekki verið með alvöru lið. Það er ekki boðlegt,“ sagði Hlynur Jóhannsson við Vísi í apríl. Olís-deild karla Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Fleiri fréttir Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjá meira
Akureyri handboltafélag gekk frá samningum við sex leikmenn í gær, en þar á meðal voru silfurdrengirnir SverreJakobsson og IngimundurIngimundarson. Sverre kemur frá Gummersbach í Þýskalandi en Ingimundur frá uppeldisfélagi sínu ÍR. Sverrir þjálfar einnig liðið ásamt HeimiÁrnasyni.Daníel Örn Einarsson, hægri hornamaðurinn knái, er kominn aftur til Akureyrar frá KR og þá er Elías Már Halldórsson genginn í raðir liðsins frá Haukum. Hann spilar einnig hægra horn og getur leyst stöðu hægri skyttu. Ljóst er að mikil barátta verður um stöðu hægri hornamanns hjá liðinu á næstu leiktíð því Kristján Orri Jóhannsson framlengdi einnig samning sinn við liðið og það sama gerði leikstjórnandinn Sigþór Árni Heimisson. Markvörðurinn Hreiðar Levý Guðmundsson mun einnig spila með Akureyri á næstu leiktíð, en fram kemur í fréttatilkynningu frá félaginu að hann sé væntanlegur til Akureyrar á næstu dögum. Akureyringar ætla augljóslega að láta til sín taka í Olís-deildinni í vetur, en HlynurJóhannsson, framkvæmdastjóri félagsins, boðaði breytingar þar á bæ í samtali við Vísi í apríl. Akureyringar hafa verið við botn deildarinnar undanfarin tvö ár eftir gæfurík tímabil á undan því. Fyrir norðan vildu menn komast aftur í toppbaráttuna og það strax. „Annaðhvort tökum við þátt í þessu af krafti á næsta ári eða hættum þessu. Það nennir enginn að standa í þessu rugli. Við erum búnir að sameina félögin en getum svo ekki verið með alvöru lið. Það er ekki boðlegt,“ sagði Hlynur Jóhannsson við Vísi í apríl.
Olís-deild karla Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Fleiri fréttir Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni