Android stýrikerfið ráðandi á snjallsímamarkaði Samúel Karl Ólason skrifar 14. ágúst 2014 16:46 Vísir/AFP Yfir 300 milljónir snjallsíma seldust í heiminum á öðrum ársfjórðungi, samkvæmt markaðsráðgjafarfyrirtækinu IDC. Þá keyra 96,4 prósent snjallsíma í heiminum á stýrikerfunum iOs (Apple) og Android. Fyrirtækið segir segir að í heild hafi 301,3 milljónir síma verið settir á markaði á ársfjórðunginum, þar af 255,3 milljónir Android síma. Sem er hækkun um 33,3 prósent. Þrátt fyrir að Android og iOs símum hafi fjölgað, minnkaði markaðshlutdeild hjá hinum framleiðendum. Af Android símum er stærsti hlutur þeirra framleiddir af Samsung, eða 29,3 prósent. Fyrir tveimur árum var hlutfall Samsung síma þó 40 prósent. Síðan þá hafa framleiðendur eins og Coolpad, Huawei, Lenovo, LG og ZTE stækkað. Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Yfir 300 milljónir snjallsíma seldust í heiminum á öðrum ársfjórðungi, samkvæmt markaðsráðgjafarfyrirtækinu IDC. Þá keyra 96,4 prósent snjallsíma í heiminum á stýrikerfunum iOs (Apple) og Android. Fyrirtækið segir segir að í heild hafi 301,3 milljónir síma verið settir á markaði á ársfjórðunginum, þar af 255,3 milljónir Android síma. Sem er hækkun um 33,3 prósent. Þrátt fyrir að Android og iOs símum hafi fjölgað, minnkaði markaðshlutdeild hjá hinum framleiðendum. Af Android símum er stærsti hlutur þeirra framleiddir af Samsung, eða 29,3 prósent. Fyrir tveimur árum var hlutfall Samsung síma þó 40 prósent. Síðan þá hafa framleiðendur eins og Coolpad, Huawei, Lenovo, LG og ZTE stækkað.
Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira