Dásamlega hollur og einfaldur hrábúðingur Ragnheiður Guðmundsdóttir skrifar 16. ágúst 2014 15:00 Vísir/Getty Þessi búðingur er ótrúlega bragðgóður og hollur. Chia fræin eru rík af omega-3 fitusýrum og próteini og innihalda auk þess kalk, magnesíum, járn og sink. Möndlur eru einnig mjög hollar en þær eru innihalda meðal annars E vítamín, kalsíum og hollar fitusýrur. Þær eru auk þess bæði trefjaríkar og próteinríkar. Búðingurinn er mjög einfaldur og krefst engrar eldamennsku.Uppskrift:1 bolli möndlumjólk 2 matskeiðar chia fræ 1/2 bolli frosin jarðaber 2 dropar vanillu stevía 1. Jarðaberin eru sett í blandara á hæstu stilingu þangað til að þau eru orðin að mauki. 2 Blandið jarðaberjaþykkninu saman við möndlumjólkina og chia fræin og bætið stevíunni við. Hrærið blöndunni saman með skeið og látið bíða inn í kæli í að minnsta kosti klukkustund. Chia fræin draga í sig möndlumjólkina og safann úr jarðaberjunum og úr verður hollur og dásamlegur búðingur. Njótið! Búðingur Dögurður Heilsa Uppskriftir Mest lesið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Lífið
Þessi búðingur er ótrúlega bragðgóður og hollur. Chia fræin eru rík af omega-3 fitusýrum og próteini og innihalda auk þess kalk, magnesíum, járn og sink. Möndlur eru einnig mjög hollar en þær eru innihalda meðal annars E vítamín, kalsíum og hollar fitusýrur. Þær eru auk þess bæði trefjaríkar og próteinríkar. Búðingurinn er mjög einfaldur og krefst engrar eldamennsku.Uppskrift:1 bolli möndlumjólk 2 matskeiðar chia fræ 1/2 bolli frosin jarðaber 2 dropar vanillu stevía 1. Jarðaberin eru sett í blandara á hæstu stilingu þangað til að þau eru orðin að mauki. 2 Blandið jarðaberjaþykkninu saman við möndlumjólkina og chia fræin og bætið stevíunni við. Hrærið blöndunni saman með skeið og látið bíða inn í kæli í að minnsta kosti klukkustund. Chia fræin draga í sig möndlumjólkina og safann úr jarðaberjunum og úr verður hollur og dásamlegur búðingur. Njótið!
Búðingur Dögurður Heilsa Uppskriftir Mest lesið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Lífið