Rýmdu flugvél þegar kviknaði í iPhone Stefán Ó. Jónsson skrifar 18. ágúst 2014 19:42 Sími stúlkunnar bráðnaði og var með öllu ónothæfur eftir brunann. MYND/Portland PRESS Eldur kom upp í farsíma af gerðinni iPhone 5 í flugvél á leið frá Ísrael til Prag í Tékklandi á dögunum. Varð það til þess að rýma þurfti vélina en ekki er vitað hvað olli íkveikjunni þó grunur leiki á að rafhlaða símans hafi gefið sig. Eigandi símans, Yardin Levi, þurfti að skilja hann eftir á flugvellinum í Tel Aviv og þegar búið var að reykræsta vélina hélt hún ferð sinni áfram. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem eldur kemur upp í síma af þessari gerð en fyrr á þessu ári brann 14 ára bandarísk stúlka illa á fótum eftir að kviknaði í iPhone síma hennar sem hún geymdi í rassvasa sínum. Þegar stúlkan settist niður segist hún hafa heyrt lítinn hvell. Eldur kom upp í símanum skömmu síðar en stúlkan hlaut annars stigs bruna. Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Eldur kom upp í farsíma af gerðinni iPhone 5 í flugvél á leið frá Ísrael til Prag í Tékklandi á dögunum. Varð það til þess að rýma þurfti vélina en ekki er vitað hvað olli íkveikjunni þó grunur leiki á að rafhlaða símans hafi gefið sig. Eigandi símans, Yardin Levi, þurfti að skilja hann eftir á flugvellinum í Tel Aviv og þegar búið var að reykræsta vélina hélt hún ferð sinni áfram. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem eldur kemur upp í síma af þessari gerð en fyrr á þessu ári brann 14 ára bandarísk stúlka illa á fótum eftir að kviknaði í iPhone síma hennar sem hún geymdi í rassvasa sínum. Þegar stúlkan settist niður segist hún hafa heyrt lítinn hvell. Eldur kom upp í símanum skömmu síðar en stúlkan hlaut annars stigs bruna.
Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira