Ítalía aftur í kreppu Finnur Thorlacius skrifar 6. ágúst 2014 11:37 Það ætlar að ganga illa á Ítalíu að reisa við efnahagslífið eftir kreppuna. Efnahagsástand á Ítalíu bendir til þess að landið sé aftur komið í kreppuástand en þjóðarframleiðsla þar minnkaði annan ársfjórðunginn í röð. Á öðrum ársfjórðungi minnkaði virði vöru og þjónustu Ítala um 0,2% en á fyrsti ársfjórðungi ársins minnkaði hún um 0,1%. Á seinni helmingi síðasta árs bentu tölur til þess að Ítalía væri að rétta örlítið úr kútnum og sást þá örlítill vöxtur í framleiðslu þeirra og þjónustu. Ítalía er stórskuldug og fyrir vikið þarf landið góðan vöxt í efnahagslífi landins til að komast úr skuldafeni sínu. Það virðist ætla að ganga hægt. Þjóðarframleiðsla á Ítalíu hefur skroppið saman um 9% frá árinu 2007 og hefur kreppan sem skall á ári síðar leikið landið grátt. Þessar nýju tölur eru áfall fyrir forsætisráðherra landsins, Matteo Renzi, sem tók við embætti í febrúar síðastliðinn. Hann hefur lofað miklum efnahagsuppgangi, sem þó hefur látið á sér standa. Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Telur að litlu hafi munað á tilboðum bankanna Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Efnahagsástand á Ítalíu bendir til þess að landið sé aftur komið í kreppuástand en þjóðarframleiðsla þar minnkaði annan ársfjórðunginn í röð. Á öðrum ársfjórðungi minnkaði virði vöru og þjónustu Ítala um 0,2% en á fyrsti ársfjórðungi ársins minnkaði hún um 0,1%. Á seinni helmingi síðasta árs bentu tölur til þess að Ítalía væri að rétta örlítið úr kútnum og sást þá örlítill vöxtur í framleiðslu þeirra og þjónustu. Ítalía er stórskuldug og fyrir vikið þarf landið góðan vöxt í efnahagslífi landins til að komast úr skuldafeni sínu. Það virðist ætla að ganga hægt. Þjóðarframleiðsla á Ítalíu hefur skroppið saman um 9% frá árinu 2007 og hefur kreppan sem skall á ári síðar leikið landið grátt. Þessar nýju tölur eru áfall fyrir forsætisráðherra landsins, Matteo Renzi, sem tók við embætti í febrúar síðastliðinn. Hann hefur lofað miklum efnahagsuppgangi, sem þó hefur látið á sér standa.
Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Telur að litlu hafi munað á tilboðum bankanna Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent