Mögnuð bílaeftirherma Finnur Thorlacius skrifar 8. ágúst 2014 13:15 Flestar eftirhermur herma eftir þekktu fólki en til eru þeir sem herma eftir fuglum, já eða bílum. Í þessu er fólk mislunkið en líklega hefur aldrei heyrst til manns sem er eins mikill snillingur í að herma eftir hinum mismunandi bílgerðum. Þessi maður er Daniel Jovanov og hefur hann nú þegar vakið mikla athygli í þættinum Australia Got Talent. Hér sést til hans ásamt þremur þekktum rallökumönnum sem keppa fyrir Volkswagen í heimsmeistarakeppninni í rallakstri. Þeir gera sitt besta til að giska á hvaða bíla Daniel er að herma eftir hverju sinni. Það gengur reyndar furðu vel. Það er þess virði að horfa og hlusta á þessa ótrúlegu eftirhermu hér að ofan. Mest lesið Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Erlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Innlent Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Erlent Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Erlent
Flestar eftirhermur herma eftir þekktu fólki en til eru þeir sem herma eftir fuglum, já eða bílum. Í þessu er fólk mislunkið en líklega hefur aldrei heyrst til manns sem er eins mikill snillingur í að herma eftir hinum mismunandi bílgerðum. Þessi maður er Daniel Jovanov og hefur hann nú þegar vakið mikla athygli í þættinum Australia Got Talent. Hér sést til hans ásamt þremur þekktum rallökumönnum sem keppa fyrir Volkswagen í heimsmeistarakeppninni í rallakstri. Þeir gera sitt besta til að giska á hvaða bíla Daniel er að herma eftir hverju sinni. Það gengur reyndar furðu vel. Það er þess virði að horfa og hlusta á þessa ótrúlegu eftirhermu hér að ofan.
Mest lesið Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Erlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Innlent Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Erlent Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Erlent