Amazon kynnir Kindle Unlimited Karl Ólafur Hallbjörnsson skrifar 30. júlí 2014 17:30 Lesbretti verða æ vinsælli með hverju árinu sem líður. Vísir/Getty Kindle Unlimited, ný bókaþjónusta Amazon hefur vakið talsverða athygli á veraldarvefnum. Kindle Unlimited er áskriftarþjónusta fyrir rafbækur. Notandi greiðir tíu bandaríkjadali mánaðarlega og fær í staðinn aðgang að rúmlega 600 þúsund rafbóka án aukalegs gjalds. Greinilegt er að Kindle Unlimited minnir á tónlistarþjónustu fyrirtækisins Spotify, að því leytinu til að fyrir fast mánaðarlegt verð fær neytandi aðgang að miklu magni afþreyingarefnis.Í samkeppni við Scribd og OysterKindle Unlimited er svar Amazon við samkeppnisaðilum sínum, Scribd og Oyster, en þessi fyrirtæki hafa lengi boðið upp á áksriftarþjónustu fyrir rafbækur. Helsti munurinn á Kindle Unlimited og Oyster og Scribd er sá að þau síðarnefndu hafa samið við stóru útgáfufyrirtækin HarperCollins og Simon and Schuster, og hafa því aðgang að bókum sem eru vinsælli eða betur þekktar. Þetta hefur Kindle Unlimited ekki. Verðlagning milli þjónustanna eru mjög lík, og munar rúmum einum dal til eða frá.Umdeild þjónustaÁskriftarleiðin hefur dregið að sér talsverða athygli. Til dæmis hafa gagnrýnendur bent á að hægt er að fá fleiri milljónir rafbóka frítt á síðum eins og Open Library eða Gutenberg Project. Einnig hafa gagnrýnendur amast við því að Kindle Unlimited hafi ekki aðgang að bókum frá neinum af sex stærstu útgefendum Bandaríkjanna. Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Kindle Unlimited, ný bókaþjónusta Amazon hefur vakið talsverða athygli á veraldarvefnum. Kindle Unlimited er áskriftarþjónusta fyrir rafbækur. Notandi greiðir tíu bandaríkjadali mánaðarlega og fær í staðinn aðgang að rúmlega 600 þúsund rafbóka án aukalegs gjalds. Greinilegt er að Kindle Unlimited minnir á tónlistarþjónustu fyrirtækisins Spotify, að því leytinu til að fyrir fast mánaðarlegt verð fær neytandi aðgang að miklu magni afþreyingarefnis.Í samkeppni við Scribd og OysterKindle Unlimited er svar Amazon við samkeppnisaðilum sínum, Scribd og Oyster, en þessi fyrirtæki hafa lengi boðið upp á áksriftarþjónustu fyrir rafbækur. Helsti munurinn á Kindle Unlimited og Oyster og Scribd er sá að þau síðarnefndu hafa samið við stóru útgáfufyrirtækin HarperCollins og Simon and Schuster, og hafa því aðgang að bókum sem eru vinsælli eða betur þekktar. Þetta hefur Kindle Unlimited ekki. Verðlagning milli þjónustanna eru mjög lík, og munar rúmum einum dal til eða frá.Umdeild þjónustaÁskriftarleiðin hefur dregið að sér talsverða athygli. Til dæmis hafa gagnrýnendur bent á að hægt er að fá fleiri milljónir rafbóka frítt á síðum eins og Open Library eða Gutenberg Project. Einnig hafa gagnrýnendur amast við því að Kindle Unlimited hafi ekki aðgang að bókum frá neinum af sex stærstu útgefendum Bandaríkjanna.
Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent