Vodka og Red Bull eykur áfengislöngun Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 21. júlí 2014 17:00 vísir/getty Þeir sem drekka blönduna vodka og Red Bull eru þyrstari í áfengi eftir einn drykk en þeir sem drekka vodka blandaðan í gosdrykki. Þetta kemur fram í lítilli, ástralskri rannsókn sem Rebecca McKetin og Alice Coen stóðu fyrir. 75 manneskjur á aldrinum átján til þrjátíu ára tóku þátt í rannsókninni og drukku einn drykk sem var annað hvort vodka blandaður með orkudrykknum Red Bull eða vodka blandaður með gosdrykk. Hóparnir tveir drukku jafn mikið magn en þegar fyrsti drykkur var búinn kom í ljós að þeir sem drukku orkudrykksblönduna voru þyrstari í annan sjúss en hinir. Heilsa Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið Fleiri fréttir „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira
Þeir sem drekka blönduna vodka og Red Bull eru þyrstari í áfengi eftir einn drykk en þeir sem drekka vodka blandaðan í gosdrykki. Þetta kemur fram í lítilli, ástralskri rannsókn sem Rebecca McKetin og Alice Coen stóðu fyrir. 75 manneskjur á aldrinum átján til þrjátíu ára tóku þátt í rannsókninni og drukku einn drykk sem var annað hvort vodka blandaður með orkudrykknum Red Bull eða vodka blandaður með gosdrykk. Hóparnir tveir drukku jafn mikið magn en þegar fyrsti drykkur var búinn kom í ljós að þeir sem drukku orkudrykksblönduna voru þyrstari í annan sjúss en hinir.
Heilsa Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið Fleiri fréttir „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira