Kia Sportage í fyrsta sæti í gæðakönnun J.D. Power Finnur Thorlacius skrifar 25. júlí 2014 14:15 Kia Sportage er áreiðanlegur bíll. Kia Sportage sigraði í gæðakönnun J.D. Power í flokki jeppa og jepplinga. Alls tóku 18.000 þýskir ökumenn þátt gæðakönnunni sem haldin er árlega í Þýskalandi. Ökumenn voru beðnir um að svara hvernig þeir meta gæði, endingu og rekstrarkostnað bíla sínna. Kia Sportage skoraði hæst í gæðakönnunni en það þykir mjög eftirsótt að verða í efsta sæti í henni. Kia náði mjög góðum árangri heilt yfir í gæðakönnun J.D. Power en Kia cee’d varð í öðru sæti í sínum flokki og Kia Rio í þriðja sæti í flokki smábíla. Kia komst í fyrsta skipti inn á topp 10 listann yfir bílafamleiðendur í könnuninni og hækkaði um fimm sæti frá árinu á undan. Sportage er mesti sölubíll Kia í Evrópu um þessar mundir en 89.553 Sportage bílar seldust á síðasta ári sem er 10,5 prósent aukning frá árinu á undan. Sportage er framleiddur í hinni hátæknivæddu verksmiðju Kia í Žilina í Slóvakíu. Nýr og breyttur Kia Sportage kom eimitt á markað í byrjun sumar og hefur fengið mjög góða dóma bílablaðamanna um heim allan. Mest lesið Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Veðurviðvaranir og vegalokanir Innlent Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Erlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent
Kia Sportage sigraði í gæðakönnun J.D. Power í flokki jeppa og jepplinga. Alls tóku 18.000 þýskir ökumenn þátt gæðakönnunni sem haldin er árlega í Þýskalandi. Ökumenn voru beðnir um að svara hvernig þeir meta gæði, endingu og rekstrarkostnað bíla sínna. Kia Sportage skoraði hæst í gæðakönnunni en það þykir mjög eftirsótt að verða í efsta sæti í henni. Kia náði mjög góðum árangri heilt yfir í gæðakönnun J.D. Power en Kia cee’d varð í öðru sæti í sínum flokki og Kia Rio í þriðja sæti í flokki smábíla. Kia komst í fyrsta skipti inn á topp 10 listann yfir bílafamleiðendur í könnuninni og hækkaði um fimm sæti frá árinu á undan. Sportage er mesti sölubíll Kia í Evrópu um þessar mundir en 89.553 Sportage bílar seldust á síðasta ári sem er 10,5 prósent aukning frá árinu á undan. Sportage er framleiddur í hinni hátæknivæddu verksmiðju Kia í Žilina í Slóvakíu. Nýr og breyttur Kia Sportage kom eimitt á markað í byrjun sumar og hefur fengið mjög góða dóma bílablaðamanna um heim allan.
Mest lesið Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Veðurviðvaranir og vegalokanir Innlent Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Erlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent