Gröfusnillingur Finnur Thorlacius skrifar 25. júlí 2014 14:41 Rennur eða rampar til að hlaða eða afhlaða flutningabíla eru bara fyrir klaufa, en svo mætti virðast þegar sést til þessa ráðagóða indverska snillings. Hann deyr sannarlega ekki ráðalaus þó svo hann eigi ekki svoleiðis „óþarfa“ er hann gerir sér lítið fyrir og setur litla gröfu uppá flutningabíl sem ekki er svo lágt uppí. Það er sannarlega hægt að súpa hveljur yfir aðförum hans er hann notar kranann á gröfu sinni til að krafla sig uppá pallinn og aðferðin er svo úthugsuð að aðdáun er að. Hvernig í áranum datt honum þetta í hug? Sem fyrr er sjón sögu ríkari. Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent
Rennur eða rampar til að hlaða eða afhlaða flutningabíla eru bara fyrir klaufa, en svo mætti virðast þegar sést til þessa ráðagóða indverska snillings. Hann deyr sannarlega ekki ráðalaus þó svo hann eigi ekki svoleiðis „óþarfa“ er hann gerir sér lítið fyrir og setur litla gröfu uppá flutningabíl sem ekki er svo lágt uppí. Það er sannarlega hægt að súpa hveljur yfir aðförum hans er hann notar kranann á gröfu sinni til að krafla sig uppá pallinn og aðferðin er svo úthugsuð að aðdáun er að. Hvernig í áranum datt honum þetta í hug? Sem fyrr er sjón sögu ríkari.
Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent