Ford hagnast loks á Evrópu Finnur Thorlacius skrifar 25. júlí 2014 16:39 Aðeins 0,5% af hagnaði Ford varð til í Evrópu. Ford hefur fulla ástæðu til að fagna nú um stundir en fyrri helmingur ársins skilaði meiri hagnaði en í fyrra og að auki tókst loks að snúa við viðvarandi tapi á rekstrinum í Evrópu. Hagnaður fyrir skatta hjá Ford nam 296 milljörðum króna og skilar 40 sentum á hlut en spár hlutabréfamarkaðar NYSE höfðu spáð 36 sentum á hlut. Langmest af hagnaði Ford varð til í heimalandinu Bandaríkjunum, en örlítill hluti hans varð til í Evrópu og skilaði starfsemin þar 1,6 milljarða króna hagnaði, en sama niðurstaða í fyrra var 35 milljarða tap. Er þetta í fyrsta sinn í 3 ár sem starfsemin í Evrópu skilar hagnaði og spáir Ford því að hagnaður verði af árinu í Evrópu. Einnig myndaðist hagnaður af rekstri í Asíu og skilaði það Ford 18,1 milljarði króna, örlítið meira en í fyrra. Ford áætlar að fyrirtækið muni ná fyrirætluðum hagnaði ársins uppá 7-8 milljarða dollara, eða 800-900 milljarða króna. Því þarf hagnaður á seinni helmingi ársins að verða nokkru meiri en á fyrri helmingnum, en þannig er það er nú jafnan hjá bílframleiðendum. Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Telur að litlu hafi munað á tilboðum bankanna Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Ford hefur fulla ástæðu til að fagna nú um stundir en fyrri helmingur ársins skilaði meiri hagnaði en í fyrra og að auki tókst loks að snúa við viðvarandi tapi á rekstrinum í Evrópu. Hagnaður fyrir skatta hjá Ford nam 296 milljörðum króna og skilar 40 sentum á hlut en spár hlutabréfamarkaðar NYSE höfðu spáð 36 sentum á hlut. Langmest af hagnaði Ford varð til í heimalandinu Bandaríkjunum, en örlítill hluti hans varð til í Evrópu og skilaði starfsemin þar 1,6 milljarða króna hagnaði, en sama niðurstaða í fyrra var 35 milljarða tap. Er þetta í fyrsta sinn í 3 ár sem starfsemin í Evrópu skilar hagnaði og spáir Ford því að hagnaður verði af árinu í Evrópu. Einnig myndaðist hagnaður af rekstri í Asíu og skilaði það Ford 18,1 milljarði króna, örlítið meira en í fyrra. Ford áætlar að fyrirtækið muni ná fyrirætluðum hagnaði ársins uppá 7-8 milljarða dollara, eða 800-900 milljarða króna. Því þarf hagnaður á seinni helmingi ársins að verða nokkru meiri en á fyrri helmingnum, en þannig er það er nú jafnan hjá bílframleiðendum.
Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Telur að litlu hafi munað á tilboðum bankanna Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent