Pylsuframleiðendur sektaðir fyrir verðsamráð Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 16. júlí 2014 21:00 Sektin hljóðar upp á samtals 338 milljónir evra, eða 52 milljarða króna. Rúmlega tuttugu pylsuframleiðendur og 33 einstaklingar hafa verið sektaðir fyrir langvarandi verðsamráð í Þýskalandi. The Guardian greinir frá. Meðal þeirra sem voru sektaðir eru framleiðendur á borð við Meica, Boeklunder, Wiesenhof og Herta, dótturfélag Nestle. Samkvæmt yfirvöldum í Þýskalandi barst þeim nafnlaus tilkynning um samráðið. Sektin hljóðar upp á samtals 338 milljónir evra, eða 52 milljarða króna. „Við fyrstu sýn virðist sektin vera há, en það þarf að taka tillit til þess hversu margir tóku þátt í verðsamráðinu, hversu lengi það stóð yfir og þær háu fjárhæðir sem eru undir í málinu,“ hefur Gurardian eftir Andreas Mundt, forseta þýska samkeppniseftirlitsins. Verðsamráðið átti sér stað í áratugi, þar sem pylsuframleiðendurnir hittust reglulega til að ræða þróun markaðarins og verð. Ellefu þeirra fyrirtækja sem eiga hlut að máli viðurkenndu brot sín og hjálpuðu yfirvöldum við rannsóknina. Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Rúmlega tuttugu pylsuframleiðendur og 33 einstaklingar hafa verið sektaðir fyrir langvarandi verðsamráð í Þýskalandi. The Guardian greinir frá. Meðal þeirra sem voru sektaðir eru framleiðendur á borð við Meica, Boeklunder, Wiesenhof og Herta, dótturfélag Nestle. Samkvæmt yfirvöldum í Þýskalandi barst þeim nafnlaus tilkynning um samráðið. Sektin hljóðar upp á samtals 338 milljónir evra, eða 52 milljarða króna. „Við fyrstu sýn virðist sektin vera há, en það þarf að taka tillit til þess hversu margir tóku þátt í verðsamráðinu, hversu lengi það stóð yfir og þær háu fjárhæðir sem eru undir í málinu,“ hefur Gurardian eftir Andreas Mundt, forseta þýska samkeppniseftirlitsins. Verðsamráðið átti sér stað í áratugi, þar sem pylsuframleiðendurnir hittust reglulega til að ræða þróun markaðarins og verð. Ellefu þeirra fyrirtækja sem eiga hlut að máli viðurkenndu brot sín og hjálpuðu yfirvöldum við rannsóknina.
Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira