FIA íhugar breyttar refsingar Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 17. júlí 2014 09:15 Charlie Whiting situr fyrir svörum á blaðamannafundi. Vísir/Getty Alþjóða aksturstíþróttasambandið (FIA) leitar nú nýrra leiða til að refsa liðum fyrir óörugg þjónustuhlé. Núgildandi reglur refsa ökumönnum fyrir slík þjónustuhlé. Ökumenn hafa herjað á Charlie Whiting, regluvörð FIA og óskað eftir breytingum á reglum um óörugg þjónustuhlé. Eins og staðan er núna fá ökumenn, sem fara af stað úr þjónustuhléum á óöruggan máta, til dæmis í veg fyrir annan bíl eða með þrjú dekk föst undir bílnum, fimm sekúndna refsingu. Einnig er ökumaður sem gerir slíkt færður aftur um tíu sæti á ráslínu fyrir næstu keppni. Þetta þykir ökumönnum í Formúlu 1 of mikið, fyrir eitthvað sem er ekki á valdi ökumannanna. „Mér þykir þetta of strangt,“ sagði Sauber ökumaðurinn Esteban Gutierrez. „Þú hefur þegar tapað tíma á fimm sekúndna refsingunni og svo ertu settur tíu sætum aftar í næstu keppni. Þetta er alltof mikið,“ bætti Sauber maðurinn við. Gutierrez hlaut refsingu af þessu tagi í breska kappakstrinum þegar hann ók af stað með eitt laust dekk undir bílnum. Málið kom upp á fundi ökumanna fyrir skemmstu og þá lofaði FIA að skoða aðrar leiðir til að refsa liðum. Hugsanlega munu ökumenn því sleppa við refsingar vegna þessa í framtíðinni. Liðin gætu fengið háar sektir eða hugsanlega tapað stigum. Ef liðin samþykkja einróma að breyta refsiákvæðunum fer tillagan til umfjöllunar hjá Alþjóða akstursíþrótta ráðinu. Ef ráðið samþykkir hana gæti hún tekið gildi fyrir belgíska kappaksturinn sem fer fram 24. ágúst. Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Kristjáns-horn og klöguskjóður Eftir gríðarlega spennandi breskan kappakstur þar sem heimamaðurinn Lewis Hamilton hjá Mercedes vann er kominn tími til að skoða Bílskúrinn, léttu hliðina á Formúlu 1 á Vísi. 9. júlí 2014 07:00 McLaren verður án FRIC fjöðrunar í Þýskalandi McLaren liðið hefur staðfest að það muni fjarlægja FRIC fjöðrunina úr sínum bílum fyrir þýska kappasturinn. 17. júlí 2014 06:30 Bottas: Mercedes gæti fundið fyrir FRIC banni Valtteri Bottas, ökumaður Williams telur að Mercedes liðið verði fyrir mestum áhrifum ef tengd fram og aftur fjöðrun (FRIC) verður bönnuð. Bottas telur að bannið myndi ekki hafa áhrif á Williams liðið. 12. júlí 2014 21:30 Vettel neitar að gefa titilbaráttuna upp á bátinn Sebastian Vettel, núverandi heimsmeistari í Formúlu 1 heldur enn í vonina um að verða heimsmeistari í lok tímabils. 15. júlí 2014 08:45 Mest lesið „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Undirbýr Liverpool líf án Salah? Enski boltinn Hótað lífláti eftir mistökin Formúla 1 Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Fótbolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Fótbolti Fleiri fréttir Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira
Alþjóða aksturstíþróttasambandið (FIA) leitar nú nýrra leiða til að refsa liðum fyrir óörugg þjónustuhlé. Núgildandi reglur refsa ökumönnum fyrir slík þjónustuhlé. Ökumenn hafa herjað á Charlie Whiting, regluvörð FIA og óskað eftir breytingum á reglum um óörugg þjónustuhlé. Eins og staðan er núna fá ökumenn, sem fara af stað úr þjónustuhléum á óöruggan máta, til dæmis í veg fyrir annan bíl eða með þrjú dekk föst undir bílnum, fimm sekúndna refsingu. Einnig er ökumaður sem gerir slíkt færður aftur um tíu sæti á ráslínu fyrir næstu keppni. Þetta þykir ökumönnum í Formúlu 1 of mikið, fyrir eitthvað sem er ekki á valdi ökumannanna. „Mér þykir þetta of strangt,“ sagði Sauber ökumaðurinn Esteban Gutierrez. „Þú hefur þegar tapað tíma á fimm sekúndna refsingunni og svo ertu settur tíu sætum aftar í næstu keppni. Þetta er alltof mikið,“ bætti Sauber maðurinn við. Gutierrez hlaut refsingu af þessu tagi í breska kappakstrinum þegar hann ók af stað með eitt laust dekk undir bílnum. Málið kom upp á fundi ökumanna fyrir skemmstu og þá lofaði FIA að skoða aðrar leiðir til að refsa liðum. Hugsanlega munu ökumenn því sleppa við refsingar vegna þessa í framtíðinni. Liðin gætu fengið háar sektir eða hugsanlega tapað stigum. Ef liðin samþykkja einróma að breyta refsiákvæðunum fer tillagan til umfjöllunar hjá Alþjóða akstursíþrótta ráðinu. Ef ráðið samþykkir hana gæti hún tekið gildi fyrir belgíska kappaksturinn sem fer fram 24. ágúst.
Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Kristjáns-horn og klöguskjóður Eftir gríðarlega spennandi breskan kappakstur þar sem heimamaðurinn Lewis Hamilton hjá Mercedes vann er kominn tími til að skoða Bílskúrinn, léttu hliðina á Formúlu 1 á Vísi. 9. júlí 2014 07:00 McLaren verður án FRIC fjöðrunar í Þýskalandi McLaren liðið hefur staðfest að það muni fjarlægja FRIC fjöðrunina úr sínum bílum fyrir þýska kappasturinn. 17. júlí 2014 06:30 Bottas: Mercedes gæti fundið fyrir FRIC banni Valtteri Bottas, ökumaður Williams telur að Mercedes liðið verði fyrir mestum áhrifum ef tengd fram og aftur fjöðrun (FRIC) verður bönnuð. Bottas telur að bannið myndi ekki hafa áhrif á Williams liðið. 12. júlí 2014 21:30 Vettel neitar að gefa titilbaráttuna upp á bátinn Sebastian Vettel, núverandi heimsmeistari í Formúlu 1 heldur enn í vonina um að verða heimsmeistari í lok tímabils. 15. júlí 2014 08:45 Mest lesið „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Undirbýr Liverpool líf án Salah? Enski boltinn Hótað lífláti eftir mistökin Formúla 1 Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Fótbolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Fótbolti Fleiri fréttir Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira
Bílskúrinn: Kristjáns-horn og klöguskjóður Eftir gríðarlega spennandi breskan kappakstur þar sem heimamaðurinn Lewis Hamilton hjá Mercedes vann er kominn tími til að skoða Bílskúrinn, léttu hliðina á Formúlu 1 á Vísi. 9. júlí 2014 07:00
McLaren verður án FRIC fjöðrunar í Þýskalandi McLaren liðið hefur staðfest að það muni fjarlægja FRIC fjöðrunina úr sínum bílum fyrir þýska kappasturinn. 17. júlí 2014 06:30
Bottas: Mercedes gæti fundið fyrir FRIC banni Valtteri Bottas, ökumaður Williams telur að Mercedes liðið verði fyrir mestum áhrifum ef tengd fram og aftur fjöðrun (FRIC) verður bönnuð. Bottas telur að bannið myndi ekki hafa áhrif á Williams liðið. 12. júlí 2014 21:30
Vettel neitar að gefa titilbaráttuna upp á bátinn Sebastian Vettel, núverandi heimsmeistari í Formúlu 1 heldur enn í vonina um að verða heimsmeistari í lok tímabils. 15. júlí 2014 08:45