Bandaríski hugbúnaðarrisinn Microsoft hyggst segja upp allt að 18 þúsund starfsmönnum næsta árið. Uppsagnirnar eru þær mestu í 39 ára sögu fyrirtækisins.
Flestir þeirra sem verður sagt upp, eða um 12.500, unnu áður hjá símafyrirtækinu Nokia sem Microsoft keypti í aprílmánuði síðastliðinn.
Uppsagnirnar eru mun umfangsmeiri en upphaflega var gert ráð fyrir, en á vef BBC segir að menn hafi búist við að sex þúsund starfsmönnum Microsoft yrði sagt upp. Alls starfa um 127 þúsund manns hjá fyrirtækinu víðs vegar um heim.
18 þúsund sagt upp hjá Microsoft
Atli Ísleifsson skrifar

Mest lesið

Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu
Viðskipti innlent

Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin
Viðskipti erlent

Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er
Viðskipti erlent

Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað
Viðskipti erlent

Að segja upp án þess að brenna brýr
Atvinnulíf

Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina
Neytendur


Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð
Viðskipti innlent

Bretar fyrstir til að semja við Trump
Viðskipti erlent

Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi
Viðskipti innlent