Forbes selt til Kína Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 19. júlí 2014 15:30 Steve Forbes mun halda áfram sem stjórnarformaður og aðalritstjóri. Forsvarsmenn fjölmiðlaveldisins Forbes Media hafa tilkynnt að meirihluti fyrirtækisins hefur verið seldur til hóps af alþjóðlegum fjárfestum í Hong Kong. Þetta kemur fram í bloggfærsluSteve Forbes sem birt var í gær. Forbes hefur verið í eigu sömu fjölskyldunnar í 97 ár en hún segist enn munu eiga mikilvægan hlut í félaginu. Steve Forbes mun halda áfram sem stjórnarformaður og aðalritstjóri. „Þrátt fyrir að þessi dagur sé vendipunktur hjá þessu 97 ára félagi sem afi minn stofnaði, á að líta á hann sem tækifæri til að halda áfram og styrkja okkur,“ segir Forbes í bloggfærslunni. Forbes, sem nær til 75 milljón manna um allan heim mánaðarlega í gegnum alla miðla sína byrjaði að leita að fjárfestum í nóvember. Kaupverðið er ekki gefið upp. Höfuðstöðvar félagsins verða áfram í Bandaríkjunum. Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Forsvarsmenn fjölmiðlaveldisins Forbes Media hafa tilkynnt að meirihluti fyrirtækisins hefur verið seldur til hóps af alþjóðlegum fjárfestum í Hong Kong. Þetta kemur fram í bloggfærsluSteve Forbes sem birt var í gær. Forbes hefur verið í eigu sömu fjölskyldunnar í 97 ár en hún segist enn munu eiga mikilvægan hlut í félaginu. Steve Forbes mun halda áfram sem stjórnarformaður og aðalritstjóri. „Þrátt fyrir að þessi dagur sé vendipunktur hjá þessu 97 ára félagi sem afi minn stofnaði, á að líta á hann sem tækifæri til að halda áfram og styrkja okkur,“ segir Forbes í bloggfærslunni. Forbes, sem nær til 75 milljón manna um allan heim mánaðarlega í gegnum alla miðla sína byrjaði að leita að fjárfestum í nóvember. Kaupverðið er ekki gefið upp. Höfuðstöðvar félagsins verða áfram í Bandaríkjunum.
Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent