Ökumenn mótmæla breyttri endurræsingu Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 3. júlí 2014 07:00 Öryggisbíllinn er settur út á brautina til að hægja á svo hægt sé að taka til eftir óhöpp. Vísir/Getty Nánast hver einasti af 22 ökumönnum í Formúlu 1 hefur mótmælt endurræsingu keppna úr kyrrstöðu. Þrátt fyrir það er breytingin væntanleg á næsta tímabili. Hugmyndin snýst um að þegar öryggisbíllinn er kallaður út þá sé keppnin ekki endurræst með svokölluðu fljúgandi starti. Breytingin felur í sér að bílarnir muni raða sér á ráslínuna í þeim sætum sem þeir voru í þegar öryggisbíllinn var kallaður út. „Við mótmæltum nánast allir eftir því sem ég best veit. Ég mun leyfa reyndari ökumönnum tjá skoðun sína. Ég sagði að þetta væri ekki besta lausnin,“ sagði Daniel Ricciardo um komandi breytingu. „Ef þú leiðir keppni með 20 sekúndna forskot, og öryggisbíllinn er kallaður út, þá mun keppnin sem leit út fyrir að vera auðveldur sigur aftur verða tæp,“ sagði Ástralinn ungi hjá Red Bull. „Að setja fremsta mann svo aftur á ráslínuna, þar sem allt getur gerst í ræsingum, ekki bara óhöpp, heldur getur þú átt slaka ræsingu og farið úr fyrsta í fjórða sæti fyrir fyrstu beygju, það er harkalegt fyrir þann sem leiddi keppnina,“ sagði Ricciardo að lokum. Formúla Tengdar fréttir Red Bull bíllinn betri en Renault vélin Daniel Ricciardo ökumaður Red Bull telur að bilið á milli Renault og Mercedes vélanna sé sóun á getu Red Bull bílsins. 2. júlí 2014 06:00 Renault mun ekki ná framförum fyrr en 2015 Franski vélaframleiðandinn Renault gerir ekki ráð fyrir miklum bætingum á vél sinni í ár vegna takmarkana á þróun. 28. júní 2014 11:00 Formúlan hefst á morgun | Svona er staðan á liðunum Æfingar fyrir ástralska kappaksturinn hefjast á morgun, því er tímabært að líta yfir stöðuna í Formúlu 1 fyrir komandi tímabil. 13. mars 2014 18:30 Mest lesið Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Körfubolti Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Fótbolti Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Enski boltinn Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið Körfubolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Nánast hver einasti af 22 ökumönnum í Formúlu 1 hefur mótmælt endurræsingu keppna úr kyrrstöðu. Þrátt fyrir það er breytingin væntanleg á næsta tímabili. Hugmyndin snýst um að þegar öryggisbíllinn er kallaður út þá sé keppnin ekki endurræst með svokölluðu fljúgandi starti. Breytingin felur í sér að bílarnir muni raða sér á ráslínuna í þeim sætum sem þeir voru í þegar öryggisbíllinn var kallaður út. „Við mótmæltum nánast allir eftir því sem ég best veit. Ég mun leyfa reyndari ökumönnum tjá skoðun sína. Ég sagði að þetta væri ekki besta lausnin,“ sagði Daniel Ricciardo um komandi breytingu. „Ef þú leiðir keppni með 20 sekúndna forskot, og öryggisbíllinn er kallaður út, þá mun keppnin sem leit út fyrir að vera auðveldur sigur aftur verða tæp,“ sagði Ástralinn ungi hjá Red Bull. „Að setja fremsta mann svo aftur á ráslínuna, þar sem allt getur gerst í ræsingum, ekki bara óhöpp, heldur getur þú átt slaka ræsingu og farið úr fyrsta í fjórða sæti fyrir fyrstu beygju, það er harkalegt fyrir þann sem leiddi keppnina,“ sagði Ricciardo að lokum.
Formúla Tengdar fréttir Red Bull bíllinn betri en Renault vélin Daniel Ricciardo ökumaður Red Bull telur að bilið á milli Renault og Mercedes vélanna sé sóun á getu Red Bull bílsins. 2. júlí 2014 06:00 Renault mun ekki ná framförum fyrr en 2015 Franski vélaframleiðandinn Renault gerir ekki ráð fyrir miklum bætingum á vél sinni í ár vegna takmarkana á þróun. 28. júní 2014 11:00 Formúlan hefst á morgun | Svona er staðan á liðunum Æfingar fyrir ástralska kappaksturinn hefjast á morgun, því er tímabært að líta yfir stöðuna í Formúlu 1 fyrir komandi tímabil. 13. mars 2014 18:30 Mest lesið Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Körfubolti Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Fótbolti Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Enski boltinn Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið Körfubolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Red Bull bíllinn betri en Renault vélin Daniel Ricciardo ökumaður Red Bull telur að bilið á milli Renault og Mercedes vélanna sé sóun á getu Red Bull bílsins. 2. júlí 2014 06:00
Renault mun ekki ná framförum fyrr en 2015 Franski vélaframleiðandinn Renault gerir ekki ráð fyrir miklum bætingum á vél sinni í ár vegna takmarkana á þróun. 28. júní 2014 11:00
Formúlan hefst á morgun | Svona er staðan á liðunum Æfingar fyrir ástralska kappaksturinn hefjast á morgun, því er tímabært að líta yfir stöðuna í Formúlu 1 fyrir komandi tímabil. 13. mars 2014 18:30