Google ver 5,7 milljörðum í að kenna stúlkum forritun Bjarki Ármannsson skrifar 20. júní 2014 23:19 Google hefur hrint af stað verkefninu Made with Code til að vekja áhuga ungra stúlkna á forritun. Vísir/AFP/AFP Netrisinn Google hrinti í gær af stað verkefninu Made with code sem hefur það að markmiði að kenna ungum stúlkum forritun. Fyrirtækið hefur áður heitið því að gera allt sem í valdi þess stendur til þess að fjölga konum í Kísildal, en um 5,7 milljörðum íslenskra króna er varið til verkefnisins.Frá þessu er greint á vef tímaritsins TIME. Google tilkynnti í síðasta mánuði að aðeins sautján prósent allra starfsmanna þeirra á tæknisviði eru konur. Þetta vandamál nær til fleiri fyrirtækja en Google, en talið er að árið 2020 verði 1,4 milljónir lausra starfa í boði fyrir tölvunarfræðinga í Bandaríkjunum. Hinsvegar verði aðeins um fjögur hundruð þúsund menntaðir tölvunarfræðingar til að sinna þeim. Þetta vandamál er meðal annars tilkomið vegna þess að mjög fáar konur sækja í þessi störf. Einungis um tólf prósent útskrifaðra tölvunarfræðinga í Bandaríkjunum eru konur. Made with code, vefsíða sem inniheldur meðal annars kóðunaræfingar og sögur kvenna sem starfa á tæknideildum, miðar að því að auka þetta hlutfall. Vefsíðunni er fyrst og fremst ætlað að höfða til ungra stúlkna en rannsóknir Google segja að flestar konur ákveði hvort þær hafi áhuga á því að læra að forrita fyrir tvítugt. Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Netrisinn Google hrinti í gær af stað verkefninu Made with code sem hefur það að markmiði að kenna ungum stúlkum forritun. Fyrirtækið hefur áður heitið því að gera allt sem í valdi þess stendur til þess að fjölga konum í Kísildal, en um 5,7 milljörðum íslenskra króna er varið til verkefnisins.Frá þessu er greint á vef tímaritsins TIME. Google tilkynnti í síðasta mánuði að aðeins sautján prósent allra starfsmanna þeirra á tæknisviði eru konur. Þetta vandamál nær til fleiri fyrirtækja en Google, en talið er að árið 2020 verði 1,4 milljónir lausra starfa í boði fyrir tölvunarfræðinga í Bandaríkjunum. Hinsvegar verði aðeins um fjögur hundruð þúsund menntaðir tölvunarfræðingar til að sinna þeim. Þetta vandamál er meðal annars tilkomið vegna þess að mjög fáar konur sækja í þessi störf. Einungis um tólf prósent útskrifaðra tölvunarfræðinga í Bandaríkjunum eru konur. Made with code, vefsíða sem inniheldur meðal annars kóðunaræfingar og sögur kvenna sem starfa á tæknideildum, miðar að því að auka þetta hlutfall. Vefsíðunni er fyrst og fremst ætlað að höfða til ungra stúlkna en rannsóknir Google segja að flestar konur ákveði hvort þær hafi áhuga á því að læra að forrita fyrir tvítugt.
Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent