Auður einkaaðila jókst um fjórtán prósent á síðasta ári um heim allan og nú er svo komið að einkaaðilar um heim allan eiga hundrað fimmtíu og tvær trilljónir dollara, að því er fram kemur á fréttaveitu BBC.
Hækkunina á síðasta ári má að mestu rekja til hækkandi hlutabréfaverðs. Mest varð hækkunin í Asíu, ef Japan er undanskilið og þar jóx auðurinn um rúm þrjátíu prósent á einu ári.
Tölurnar eru teknar saman af ráðgjfafyrirtæki í Boston og þegar talað er um einka-auð er átt við beinharða peninga, innstæður á bankabókum, hlutabréf og aðrar eignir einkaaðila en fyrirtæki og fasteignir eru ekki teknar með í reikninginn. Þá fjölgaði milljónamæringum um rúmar þrjár milljónir á árinu.
Ríkidæmi eykst í veröldinni

Mest lesið

„Alltaf leiðindamál að lenda í svona“
Viðskipti erlent

Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna
Viðskipti innlent

Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón
Viðskipti innlent

„Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“
Viðskipti innlent

Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi
Viðskipti innlent

Stýrivextir líklegast ekki lækkaðir aftur á þessu ári
Viðskipti innlent

Að sleikja narsisstann upp í vinnunni
Atvinnulíf

Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum
Viðskipti erlent

Lánardrottnar slá af milljarð af vöxtum á ári
Viðskipti innlent
