Rabarbara- og bananamúffur - UPPSKRIFT Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 12. júní 2014 18:30 Hér er uppskrift að vegan og glútenfríum múffum sem eru tilvaldar á hvaða tíma dags sem er til að seðja sárasta hungrið.Rabarbara- og bananamúffur * Um það bil 6 stykki2 þroskaðir og maukaðir bananar1/2 dl kókossykur30 g bráðin kókosolía4 msk möndlumjöl4 msk haframjöl eða bókhveiti1 1/2 tsk lyftiduft1 1/2 tsk kanillDass af vanilludropum1 lítill rabarbarastöngull Hitið ofninn í 175°C. Hrærið saman banana, kókossykur og kókosolíu. Bætið síðan restinni af hráefnunum við og blandið vel saman. Hellið deiginu í sex möffinsform og bakið í 15 til 18 mínútur. Kælið og berið svo fram. Fengið hér. Bollakökur Eftirréttir Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið
Hér er uppskrift að vegan og glútenfríum múffum sem eru tilvaldar á hvaða tíma dags sem er til að seðja sárasta hungrið.Rabarbara- og bananamúffur * Um það bil 6 stykki2 þroskaðir og maukaðir bananar1/2 dl kókossykur30 g bráðin kókosolía4 msk möndlumjöl4 msk haframjöl eða bókhveiti1 1/2 tsk lyftiduft1 1/2 tsk kanillDass af vanilludropum1 lítill rabarbarastöngull Hitið ofninn í 175°C. Hrærið saman banana, kókossykur og kókosolíu. Bætið síðan restinni af hráefnunum við og blandið vel saman. Hellið deiginu í sex möffinsform og bakið í 15 til 18 mínútur. Kælið og berið svo fram. Fengið hér.
Bollakökur Eftirréttir Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið