Formúla 1 metin á 900 milljarða króna Finnur Thorlacius skrifar 13. júní 2014 16:38 Bernie Ecclestone í góðra vina hópi. Það er ekki nema von að bros sjáist of á Bernie Ecclestone stærsta eiganda í Formúlu 1 því virði mótaraðarinnar er um 912 milljarðar króna. Þetta verðmat er tilkomið vegna þess að Liberty Global Pic sem er í eigu John Malone og fyrirtækið Discover Communications er í viðræðum um kaup á 49% á þessari stærstu mótaröð heims í bílasporti og kaupverð þess hluts yrði um 4 milljarðar Bandaríkjadala. Seljandi þessa 49% hluts er CVC Capital Partners og Lehman Brothers en þeir telja hinsvegar að virði Formúlu 1 sé 9 milljarðar Bandaríkjadala, eða 1.026 milljarðar króna. Það ber því nokkuð í milli viðsemjenda og alls ekki víst að nái saman milli þeirra. Mest lesið Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Innlent Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Innlent Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt Innlent Kannast ekki við að vera látinn Innlent
Það er ekki nema von að bros sjáist of á Bernie Ecclestone stærsta eiganda í Formúlu 1 því virði mótaraðarinnar er um 912 milljarðar króna. Þetta verðmat er tilkomið vegna þess að Liberty Global Pic sem er í eigu John Malone og fyrirtækið Discover Communications er í viðræðum um kaup á 49% á þessari stærstu mótaröð heims í bílasporti og kaupverð þess hluts yrði um 4 milljarðar Bandaríkjadala. Seljandi þessa 49% hluts er CVC Capital Partners og Lehman Brothers en þeir telja hinsvegar að virði Formúlu 1 sé 9 milljarðar Bandaríkjadala, eða 1.026 milljarðar króna. Það ber því nokkuð í milli viðsemjenda og alls ekki víst að nái saman milli þeirra.
Mest lesið Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Innlent Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Innlent Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt Innlent Kannast ekki við að vera látinn Innlent