iPhone 4 orðinn úreltur Samúel Karl Ólason skrifar 2. júní 2014 21:03 Tim Cook, forstjóri Apple, á kynningarfundi fyrirtækisins í dag. Vísir/AP Apple kynnti í dag nýtt stýrikerfi fyrir snjallsíma og spjaldtölvur fyrirtækisins, iOS 8. Meðal nýjunga í stýrikerfinu eru forrit sem fylgjast með líkamsstarfsemi notenda og annað sem gerir notendum auðvelt að færa skjöl á milli Apple tækja. Gallinn er þó sá að, samkvæmt vefnum Gizmodo, munu þeir sem eiga iPhone 4 ekki geta notað nýja stýrikerfið, en elstu símar sem munu geta notað kerfið eru iPhone 4s. Stýrikerfið verður gert opinbert í haust. Kynningin var hluti af WWDC ráðstefnu Apple, sem haldin er árlega. Meðal annars bætti fyrirtækið við raddstýringu stýrikerfisins, leitarmöguleika, lyklaborð og margt fleira. Apple segir þetta vera stærstu uppfærslu á stýrikerfi fyrirtækisins hingað til. Farið er yfir iOS8 á vef tæknimiðilsins Cnet. Mest lesið „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Apple kynnti í dag nýtt stýrikerfi fyrir snjallsíma og spjaldtölvur fyrirtækisins, iOS 8. Meðal nýjunga í stýrikerfinu eru forrit sem fylgjast með líkamsstarfsemi notenda og annað sem gerir notendum auðvelt að færa skjöl á milli Apple tækja. Gallinn er þó sá að, samkvæmt vefnum Gizmodo, munu þeir sem eiga iPhone 4 ekki geta notað nýja stýrikerfið, en elstu símar sem munu geta notað kerfið eru iPhone 4s. Stýrikerfið verður gert opinbert í haust. Kynningin var hluti af WWDC ráðstefnu Apple, sem haldin er árlega. Meðal annars bætti fyrirtækið við raddstýringu stýrikerfisins, leitarmöguleika, lyklaborð og margt fleira. Apple segir þetta vera stærstu uppfærslu á stýrikerfi fyrirtækisins hingað til. Farið er yfir iOS8 á vef tæknimiðilsins Cnet.
Mest lesið „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent